Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá á Snæfjallaströnd

Á Snæfjallaströnd verður tónlistar-, kvæða- og kvikmyndadagskrá laugardaginn 30. júlí. Í Unaðsdalskirkju verða tónleikar kl 14. Steindór Andersen og...

Bolungavík: sjómannadagshátíðahöldin hefjast á morgun

Þriggja daga fjölbreytt dagskrá verður í Bolungavík um sjómannadagshelgina. Hátíðahöldin hefjast á morgun, föstudag með dorgveiðikeppni og tónlistarhátíðinni Þorskurinn 2024 sem verður...

„Við“ og Kristbergur Ó. Pétursson

"Hugtakið "við" rúmar okkur öll. Hvort sem við erum einstaklingar, hópar eða þjóðir. Það er hinsvegar tilhneiging til aðgreiningar: Við og hin. Við reisum...

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Vísindaportið: Upplifun heilbrigðisstarfsfólks af umönnun íbúa Súðavíkur eftir snjóflóðin í janúar 1995

Vísindaportið verður á sínum stað kl. 12.10 í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða og er Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir gestur Vísindaportsins að þessu sinni.

Gudrita Lape – solidus liquidus 24.9. – 13.10. 2022

Laugardaginn 24. september n.k. kl. 16 verður opnuð einkasýning Gudritu Lape í Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,solidus liquidus‘...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Sögufélag Ísfirðinga: forseti Íslands með erindi á aðalfundi félagsins

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætir á aðalfund Sögufélags Ísfirðinga, sem haldinn verður á skírdag, fimmtudaginn 28. mars í Safnahúsinu á Ísafirði...

GOLFNÁMSKEIÐ GOLFKLÚBBS ÍSAFJARÐAR Í SUMAR

Nú er sumarvertíðin í Tungudal að komast á fullt. Völlurinn kom vel undan vetri og er óvenju grænn og fallegur, bíðum bara...

Hringferð samtaka atvinnulífsins – fundur á Ísafirði á morgun

Samtök atvinnulífsins (SA) halda opinn vinnufund á Hótel Ísafirði í fyrramálið um lausnir til að losa íslenskt efnahagslíf út úr vítahring verðbólgu...

Nýjustu fréttir