Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Tunglskotin heim í hérað II (2023) – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum. Að...

Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?

Nýsköpunarviðburðurinn Hacking Vestfjarðaleiðin fer fram 22. apríl næstkomandi á Kaffi Riis á Hólmavík og lýkur kl 20:00 um kvöldið með verðlaunaafhendingu. Hacking Hekla er...

Hlaupið í minningu Öllu

Hlaupahópur hefur verið stofnaður í minningu Aðalbjargar Óskarsdóttur á Drangsnesi sem lést eftir skammvinn veikindi í mars síðastliðnum. Að hennar beiðni safnar...

Páskamessa í Ísafjarðarkirkju

Á páskadag, 9. apríl kl. 11:00 er messa í Ísafjarðarkirkju.  Kór Ísafjarðarkirkju syngur.  Einsöngur.  Organisti er Judy Tobin. ...

Skíðavikan: ný dagskrá fyrir morgundaginn

Hér er ný dagskrá fyrir Laugardaginn 8.apríl á Skíðasvæðinu. Vegna aðstæðna þurfti að flytja dagskrá af barnasvæðinu í Tungudal upp...

Skíðavikan – breytingar vegna snjóleysis

Í tilkynningu frá Skíðavikunni kemur fram að ekki verður hægt að viðhalda auglýstri dagskrá í Tungudal á morgun, föstudag.

Hólmavíkurkirkja: þrjár guðsþjónustur um páskana

Á morgun, föstudaginn langa verður guðsþjónusta í Kollafjarðarkirkju í Kollafirði og hefst hún kl 20. Páksadagsmorgun verður guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju og...

Patreksfjarðarprestakall: fimm guðsþjónustur á páskadag

Fimm guðsþjónustur verða í Patreksfjarðarrpestakalli á páskadag. Messað verður í Patreksfjarðarkirkju, Bíldudalskirkju, Tálknafjarðarkirkju, Sauðlauksdals- og Brjánslækjarkirkjum og verður sú fyrsta kl 8...

Ísafjarðarprestakall: guðsþjónustur og helgigöngur um páskana

Annasamt verður í Ísafjarðarprestakalli á næstu dögum. Í dag skírdag, verða guðsþjónustur í Ísafjarðarkirkju og Suðureyrarkirkju og í kvöld verður helgistund í...

Bolungavík: Verbúðin orðin að veruleika

Í tilefni af formlegri opnun Verbúðarinnar pub eru bolvíkingar, nærsveitarmenn og aðrir landsmenn boðnir sérstaklega velkomnir til að fagna þessum tímamótum saman,...

Nýjustu fréttir