Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ný bók frá Vestfirska: Brautryðjendur fyrir vestan

Ein af þeim sjö bókum sem Vestfirska forlagið gefur út í flóðinu að þessu sinni nefnist Brautryðjendur fyrir vestan. Hún er út gefin til...

Mannamót – ferðasýning landsbyggðarinnar

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fara fram í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17. Tilgangur...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tungudalur – fjölskylduferð með göngu, leikjum og hressingu

Laugardaginn 10. septemberFararstjórn: Kolbrún Fjóla Ármúla Arnarsdóttir.Mæting: Kl. 10 á útivistarsvæðinu inni í Tungudal. Þátttakendur hittast á bílastæðunum inni...

Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist

Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...

Vísindaportið: Gjöf að fá að gefa

Í Vísindaporti föstudaginn 20. október fjallar Svanlaug Másdóttir um líffæragjöf, nánar tiltekið nýrnagjöf. Þetta er persónuleg umfjöllun um hvernig það er að...

Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun

Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...

Framsókn: opinn fundur á Ísafirði á morgun

Framsókn í Ísafjarðarbæ stendur fyrir opnum fundi á morgun kl 11 í Skúrnum við Húsið. Alþingismennirnir Halla Signý...

Vestri: aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Boðað er til Aðalfundar KKD Vestra,  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. maí kl 20.00 á skrifstofu Arctic Fish, Sindragötu 10, 400 Ísafirði.

Forsetakosningar: Jón Gnarr í Edinborgarhúsinu í kvöld

Morgunblaðið og mbl.is standa fyrir opnum umræðufundi í kvöld í Edinborgarhúsinu með Jóni Gnarr forsetaframbjóðanda. Er fundurinn liður í landsbyggðatúr Morgunblaðsins með...

ØYVIND NOVAK JENSSEN: sleipur þari á blautum steini : sýning 6.5 – 28.5 2023

Laugardaginn 5. maí kl. 16 var opnuð sýning á verkum Øyvind Novak Jenssen í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið Sleipur þari...

Nýjustu fréttir