Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Office, OneNote og Outlook námskeið á morgun

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á tvö námskeið á morgun, föstudaginn 9. nóvember. Annars vegar er það námskeið í Office 365 og hinsvegar námskeið í...

Götuveislan á Flateyri hefst á morgun

Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

Hljóð- og myndræn innsetning um þöggun kvenna

Gestavinnustofur ArtsIceland í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða til listamannaspjalls og sýningar á verkinu „Magdalene,” í Edinborgarsal fimmtudaginn 12. júlí klukkan 17. Allir eru...

Ísafjörður: Jólalegur samsöngur 1. desember kl. 18 í Hömrum

Áfram heldur samsöngur í Hömrum þar sem öllum er heimill aðgangur til að syngja saman og kæta geð! 1. desember kl. 18...

Snjáfjallasetur: aðalfundur framundan

Boðað er til aðalfundar Félags um Snjáfjallasetur þriðjudaginn 14. nóvember 2023, kl 18. Fundurinn verður í GLÓ, Fákafeni 11, 108 Reykjavík.

Ferðafélag Ísfirðinga: Vatnsdalur – 1 skór

Laugardaginn 6. júlí Skráning óþörf, bara mæta. Fararstjórn: Elva Björg Einarsdóttir frá Seftjörn á Barðaströnd, höfundur...

Það þarf ekki lengra en á Strandir um helgina

Fyrir bókaþyrst fólk á leiðinni á norðanverða Vestfirði er hægt að stoppa bara eftir Þröskulda. Það verður nefnilega nóg um að vera á Ströndum...

Fagráðstefna skógræktar á Ísafirði

Ísafjörður er vettvangur hinnar árlegu Fagráðstefnu skógræktar að þessu sinni. Ráðstefnan fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og hófst með ávarpi fulltrúa...

KSÍ: fyrirlestur á Ísafirði um einelti, samskipti og forvarnir

Fimmtudaginn 23. febrúar mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið "Einelti, samskipti og forvarnir".  Ókeypis aðgangur er að fyrirlestrinum, sem...

Nýjustu fréttir