Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Þingeyri: samsýning þriggja kvenna í Simbahöllinni

Síðasta laugardag opnaði samsýning þriggja myndlistarkvenna, Katínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Jean Larson og Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Simbahöllinni á Þingeyri. Sýningin heitir „Ensamble“...

Útgáfutónleikar Ólafs Kristjánssonar á miðvikudaginn

Útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar, Óla Kitt, Óla Bæjó, eða Óla Böddu eins og sumir myndu segja, fyrrverandi bæjarstjóra í Bolungarvík, verða...

Ferðafélag Ísfirðinga: Hvítanes í Skötufirði- gengið um fjörur og nes – 1 skór

Laugardaginn 10. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.20 við búðina í...

Tónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum

ónlistarfélag Ísafjarðar auglýsir styrki til tónleikahalds í Hömrum veturinn 2023-2024. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember...

Vísindaportið: loftslagsbreytingar og áhrif á gróður

Vísindaportið á föstudaginn er helgað umhverfismálum. Þar mun Silvia Piccinelli, lektor í umhverfisvísindum við Franklin háskólann í Sviss halda erindi sem hún nefnir ...

Myndir og minningar af Ströndum

Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur úr prentsmiðjunni í þessari viku. Ákveðið hefur verið að bjóða aðstandendum, höfundum og öllu öðru...

Ferðafélag Ísfirðinga: Súðavík – Sauradalur – Arnardalur 2 skór

Sunnudaginn 18. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.40 við bensínstöðina í...

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Hnífsdal

Bæjarganga og ganga upp í Miðhvilft - 1 skórLaugardaginn 25. maí Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Básar Ísafirði: sjávarréttaveisla á laugardaginn

Hin árlega og ljúffenga sjávarréttaréttaveisla Kiwnisklúbbsins Bása verður haldin laugardaginn 27. apríl í Kiwanishúsinu á Skeiði Ísafirði. Veislan verður með breyttu og...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

Nýjustu fréttir