Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Meðaldalur – 1 skór

Laugardaginn 3. júní verður næsta ferð Ferðafélags Ísfirðinga. Farið verður í Meðaldal í Dýrafirði. Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasdóttir.

Ferðafélag Ísfirðinga : Þorfinnur í Önundarfirði á laugardaginn – 2 skór

Þorfinnur       2 skór Laugardaginn 12. ágúst Mæting kl. 9 við Bónus á Ísafirði og kl. 9.30...

Edinborgarhúsið: hátíðartónleikar á morgun, laugardag

Söngvarinn Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN í Edinborgarhúsinu laugardaginn 2. desember. Sérstakur gestur er söngkonan...

Vistkerfi hvala í Kaldfjorden, Noregi

Í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 23. nóvember mun gestur Háskólasetursins, dr. Angelika Renner kynna vistkerfisrannsóknir í Kaldfjorden, sem er tiltölulega stuttur fjörður nálægt Tromsø í Norður-Noregi....

Kertafleyting á Ísafirði og Patreksfirði – aldrei aftur Hírósíma og Nagasagí

Fyrir 77 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði á sunnudaginn

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Fransmönnum og áhugafólki um franska menningu til móttöku sunnudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka.

Coerver Coaching með knattspyrnunámskeið á Torfnesi um helgina

Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvelinum á Torfnesi á Ísafirði 19.-20. nóv. Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.

Hvað er í smáauglýsingunum?

Hefur þú athugað hvað er í smáauglýsingunum á BB? Þú sérð þær hérna uppi til hægri. Þar er til að mynda verið að auglýsa...

Bolungavík: Markaðshelgin hefst á morgun

Markaðshelgin í Bolungavík hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Dagskráin er einkar vegleg enda á kaupstaðurinn hálfrar aldar afmæli á...

Ísafjarðarprestakall: helgihald í júní

Á laugardaginn verður guðsþjónusta í Suðureyrarkirkju í tilefni af sjómannadeginum. Skrúðganga verður frá Bjarnaborg. Á sjómannadaginn verða fimm guðsþjónustur...

Nýjustu fréttir