Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Bolungavík: jólabingó Sjálfsbjargar í dag

Jólabingó Sjálfsbjargar í Bolungarvík verður haldið í Félagsheimilinu í Bolungarvík laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00. Veglegir vinningar verða í boði.

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Flateyri – 1 skór

Bæjarganga og ganga upp í Klofningsdal     Laugardaginn 27. maíFararstjórn: Guðmundur Björgvinsson Mæting: Kl. 10 við Bónus á Ísafirði og 10:30 á Flateyri við sundlaugina.Bæjarrölt um...

Steinshús við Nauteyri opnar í júní

Steinshús við Nauteyri á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi verður opið frá 8. júní. Opið er frá kl. tíu á morgnana...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tjaldanesdalur í Arnarfirði – Kirkjubólsdalur í Dýrafirði

Laugardaginn 9. júlíFararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og 8:30 frá íþróttamiðstöðinni á Þingeyri.Gengið er fram...

Við Djúpið: fjölbreytt dagskrá framundan

Það er ekki nema rúm vika í að talið verði í fyrstu tónleika hátíðarinnar í ár. Þá fer í hönd spennandi tónleikavika...

Ísafjörður: dagur tónlistarskólanna á laugardaginn

Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis.

Ísafjörður: Fjöldasöngur í Hömrum tileinkaður Sigríði Ragnars 31. okt. kl. 17

Næsti fjöldasöngur í TónlistarskólaÍsafjarðar verður helgaður minningu Sigríðar Ragnarsdóttur skólastjóra (31. október 1949 – 27. ágúst 2023), í...

Gefum íslenskunni sjéns: Mikil dagskrá framundan

Alls verða fimmtán viðburðir i júlí og ágúst í íslenskuátaki Háskólaseturs Vestfjarða. Næsti viðburður verður 20. júlí þar sem hægt verður...

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Mugison – tónleikar í Hömrum á fimmtudaginn

Það er einstakt tækifæri og tilhlökkunarefni að heyra og sjá okkar eina sanna Mugison spila hér á Ísafirði, því að hann er...

Nýjustu fréttir