Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Mannamót – ferðasýning landsbyggðarinnar

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fara fram í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17. Tilgangur...

Enduro fjallahjólamót á Ísafirði um helgina

Hjólreiðadeild Vestra stendur fyrir Enduro fjallahjólamót um helgina á Ísafirði. Mótið snýst aðalega um að eiga góðan dag á fjöllum með skemmtilegu...

Háskólasetrið fær rannsóknarstyrk frá NordForsk

Í byrjun apríl bárust þær ánægjulegu fréttir að rannsóknarverkefni sem Háskólasetur Vestfjarða tekur þátt í hafi hlotið styrk frá NordForsk stofnuninni sem er rekin...

Karlavon stofnaður fyrir karla með krabbamein

Nýstofnaður stuðningshópur krabbameinsfélagsins Sigurvonar fyrir karla með krabbamein hefur hlotið nafnið Karlavon. Var það sú tillaga sem hlaut flest atkvæði í nýafstaðinni...

KK með tónleika í Steinshúsi

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi laugardaginn 9. júlí kl. 20.

Verkvest: Glæsileg dagskrá á fyrsta maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í heiðursfylgd lögreglu...

Hamrar Ísafirði: Berta og Svanur með tónleika á föstudaginn

Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson verða með tónleika í Hömrum föstudaginn 23. september kl. 20:00.Efnisskráin er byggð á þjóðlögum frá Íslandi,...

Edinborg: Rekaviður – lifandi arkív

Heimildarmyndin Rekavíður – lifandi arkív verður sýnd í Edinborgarhúsinu laugardaginn 15. október kl. 20:00. Myndin er eftir tvíeykið Kollektiv Lichtung sem saman...

Getum við hannað kolefnishlutlausa Vestfjarðaleið?

Nýsköpunarviðburðurinn Hacking Vestfjarðaleiðin fer fram 22. apríl næstkomandi á Kaffi Riis á Hólmavík og lýkur kl 20:00 um kvöldið með verðlaunaafhendingu. Hacking Hekla er...

Ferðafélag Ísfirðinga: Meðaldalur – 1 skór

Laugardaginn 3. júní verður næsta ferð Ferðafélags Ísfirðinga. Farið verður í Meðaldal í Dýrafirði. Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasdóttir.

Nýjustu fréttir