Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Patreksfjörður: blúshátíðin hefst í kvöld

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru á Patreksfirði verður 2. og 3. september n.k. Hátíðin fagnar 10 ára afmæli þann 2. sept,...

Hátíðahöldin 1. maí

Á Ísafirði verður safnast saman við Alþýðuhúsið og mun kröfugangan leggja af stað þaðan klukkan 14:00 í...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Neytendasamtökin með fund á Ísafirði

Neytendasamtökin standa fyrir fundum um landið og efna til samtals um  neytendamál við neytendur og sveitarstjórnir vítt og breitt um landið. Samtökin kynna sér...

Háskólasetur Vestfjarða: aðalfundur á morgun

Aðalfundur fulltrúaráðs Háskólaseturs Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 5. maí kl. 14:00. Fundurinn fer fram í Háskólasetri Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.Gert...

Götuveislan á Flateyri hefst á morgun

Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...

Tónleikar í Hömrum

Í dag, laugardaginn 30. júní, verða tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir með tónleikana Hulda – hver á sér fegra föðurland, í Hömrum á...

Gönguhátíð í Súðavík um helgina

Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...

Myndir og minningar af Ströndum

Bókin Myndir og minningar af Ströndum kemur úr prentsmiðjunni í þessari viku. Ákveðið hefur verið að bjóða aðstandendum, höfundum og öllu öðru...

Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun

Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...

Nýjustu fréttir