Ferðafélag Ísfirðinga: Óvissu- og lokaferð ferðaáætlunar 2023 – 1 skór
Laugardaginn 16. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: kl. 9 við Bónus Ísafirði.
Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga sem...
Hamrar Ísafirði: Mikolaj og Nikodem – hádegistónleikar 13. sept.
Fyrstu hádegistónleikarnir á afmælisári Tónlistarskólans eru með bræðrunum Mikolaj og Nikodem Frach, sem margir Ísfirðingar hafa fylgst með frá því þeir voru litlir snúllar...
Teiknimyndatónlist með Rúnu
Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis...
Háafell: nýr fóðurprammi og tvíbytna til sýnis
Háafell heldur áfram að byggja uppfiskeldi í Ísafjarðardjúpi. Í dag, fimmtudaginn 07. september kemur nýr fóðurprammi Háafells sem hefur fengið nafnið Kambsnes...
Futsal keppni hefst í október
Futsal keppni verður leikin í haust á sunnudögum í Íþróttahúsinu í Bolungavík. Keppnin hefst 8. október og leikið verður alla sunnudaga til...
Ferðafélag Ísfirðinga: Engidalur (Fossar – Fossadalur – Fossavatn – niður með Langá að stöðvarhúsi...
Laugardaginn 9. september
Fararstjóri: Örn Smári Gíslason
Mæting kl. 9 við bæinn Fossa í Engidal
Meistaraprófsvörn Elízabeth Riendeau: Um þolmörk skemmtiferðaskipakoma til Ísafjarðar
Föstudaginn 01.09.2023 kl. 16:00 mun Elzabeth Riendeau verja meistaraprófsritgerð sína í Haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi en er einnig aðgengileg...
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 á Patreksfirði um helgina
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2023 verður haldinn á Patreksfirði dagana 1-3. september og eru þrjú skógræktarfélög sem eru sameiginlega gestgjafar fundarins að þessu...
Saga Hnífsdals kemur í í dag
Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út í dag, fimmtudaginn 31. ágúst og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal kl. 17 sama dag. Saga...
Kvartett Freysteins í Edinborgarhúsinu
Það er komið að lokatónleikum jazz dagskrár Edinborgarhússins í ágúst! Það kemur í hlut ísfirska kontrabassaleikarans Freysteins Gíslasonar og kvartetts hans að loka...