Þriðjudagur 25. febrúar 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Sundabraut – kynningarfundir

Vegagerðin efnir til kynningarfunda um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinnur...

Lotterí í Kómedíuleikhúsinu

Það verður aldeilis leikhúslotterí í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í október og allir geta tekið þátt í því. Tilefnið til samkomunnar er ærið...

Ísafjörður: hagaðilar vilja takmarka komur skemmtiferðaskipa

Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála segir það meginniðurstöðu fjölþjóðlegrar rannsóknar að hagaðilar á Ísafirði vilji takmarka fjölda skemmtiferðaskipa inn...

Flateyri: nýr björgunarbátur – vígsla á laugardaginn

Nýr björgunarbátur er kominn til Flateyrar. Að sögn Magnúsar Einars Magnússonar formanns björgunarsveitarinnar Sæbjörg er báturinn nýsmíði frá Röfnum.

Vísindaportið: félags- og samvinnustarfssemi fyrir hagkerfi og samfélög

Fyrsta Vísindaport vetrarins verður nk. föstudaginn 29. september. Valdimar J. Halldórsson, mannfræðingur, mun segja frá hugmyndum sem fram komu...

Bolungavíkurgöngum lokað í næstu viku

Vegagerðin vekur athygli á að Þriðjudagskvöldið 3. október milli kl. 21:00 og 23:00 verður Bolungarvíkurgöngum lokað vegna æfingar Slökkviliðs.

Vestri: afsláttarkjör af flugi á úrslitaleikinn

Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu spilar til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla laugardaginn 30.september næstkomandi. Mikilvægt er að sem flestir...

Mikolaj, Maksymilian, Nikodem og Iwona – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Ísfirðingarnir og bræðurnir Mikolaj píanóleikari, Maksymilian og Nikodem Frach, fiðluleikarar, halda tónleika í Hömrum fimmtudaginn 28. september kl. 19.30. Móðir þeirra, Iwona,...

Útgáfutónleikar Ólafs Kristjánssonar á miðvikudaginn

Útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar, Óla Kitt, Óla Bæjó, eða Óla Böddu eins og sumir myndu segja, fyrrverandi bæjarstjóra í Bolungarvík, verða...

Ísafjörður: Heimilistónar í tilefni af 75 ára afmæli Tónlistarskólans

Kæru Ísfirðingar sem búa á Eyrinni! Vegna 75 ára afmælis Tónlistarskólans langar okkur að blása í glæður Heimilistónana,...

Nýjustu fréttir