Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Saman gegn sóun á Ísafirði -opinn fundur á Ísafirði 16. apríl

Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri...

Actið og sólin mætt á Suðureyri

Hin einstaka leiklistar- og listahátíð Act alone hefst í dag á Suðureyri. Framundan eru 20 einstakir viðburðir sannkölluð listahátíð með leiklist, dans,...

Við Djúpið: píanótríó í Hömrum kl. 20

Á lokatónleikum hátíðarinnar í kvöld leika þau David Kaplan, Catherine Gregory og Sæunn Þorsteinsdóttir spennandi efnisskrá. Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone sótti tónskáldasmiðju...

Samfylkingin með fundi á Vestfjörðum

Formaður Samfylkingarinnar Kristrún Frostadóttir og Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, sem er formaður í stýrihópi flokksins um atvinnu og samgöngur verða...

Sjö daga sæla í Tjöruhúsinu

Tónleikaröð Skúla mennska Þórðarsonar í Tjöruhúsinu, hófst síðastliðinn sunnudag og mun standa yfir fram á laugardag, þann 4. ágúst. Tónleikaröðinni lýkur þá með heljarinnar dansleik...

Ferðafélag Ísfirðinga: Þingmannaheiði – hjólaferð

Laugardaginn 20. ágústFararstjórn: Ómar Smári Kristinsson.Brottför: Kl. 8 frá Bónus.Hringleið yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði.Mæting í Vatnsfirði, austan við Vatnsdalsá.Ferðin er áskorun...

Góðan daginn faggi: sýningar á Vestjörðum

Leikhópurinn Stertabenda og Þjóðleikhúsið í samstarfi við Samtökin ‘78 ferðast þessa dagana um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. Elstu bekkir grunnskóla...

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Súðavík: þjónustubáturinn Kofri til sýnis í dag

Háafell hf , sem stundar laxeldi í Vigurál í Djúpinu mun sýna nýja vinnubárinn Kofra í Súðavíkurhöfn í dag, laugardag kl 15....

Nýjustu fréttir