Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Góufagnaður á Suðureyri

Laugardaginn 18. febrúar 2023 halda karlar í Súgandafirði góublót að gömlum súgfirskum sið í Félagsheimili Súgfirðinga. Húsið verður opnað kl. 19:30 með...

Krakkamót í Mýrarbolta verður haldið á Markaðshelginni í Bolungarvík

Margt verður um að vera á Markaðshelginni í Bolungarvík næstu helgi, þann 5.-7. júlí. Meðal annars verður markaðstorgið, leiklistar- og tónlistaratriði og leiktæki fyrir...

Við Djúpið: fjölbreytt dagskrá framundan

Það er ekki nema rúm vika í að talið verði í fyrstu tónleika hátíðarinnar í ár. Þá fer í hönd spennandi tónleikavika...

Manndýr í Edinborgarhúsinu

Um páskana verður barnasýningin Manndýr eftir Aude Busson sett upp í Edinborgarhúsinu. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó í mars 2022 og er...

Ferðafélag Ísfirðinga: Jónsmessuferð á Töflu í Dýrafirði (Kaldidalur – Hjarðardalur) – 2 skór

Laugardaginn 24. júní Fararstjóri: Sighvatur Jón Þórarinsson Mæting kl. 18 við Bónus og 18.30 við Höfða...

Tónleikar í Dalbæ um verslunarmannahelgina

Tónleikar verða í Dalbæ á Snæfjallaströnd laugardaginn 5. ágúst kl. 16-18 um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Berta Dröfn Ómarsdóttir...

Ísafjörður: opið hús í Tónlistarskólanum á laugardaginn

Kl. 14:00-14:45 nk. laugardag 22. okt. hefst hið árlega opna hús í Tónlistarskólanum. Gestum og gangandi gefst tækifæri til að ganga um stofur og...

Vísindaportið: „Þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur“

Í Vísindaportinu á morgun, föstudag , mun Unnur Árnadóttir sjúkraþjálfari flytja erindi sem nefnist "þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur"....

Flateyri: hassið hennar mömmu um páskana

Leikfélag Flateyrar er að setja upp sína fyrstu sýningu í tæpan áratug, leikritið Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo í leikstjórn Elfars...

Jónfrí: plata og tónleikar á skírdag

Tónlistarmaðurinn Jón Frímannsson kemur vestur um páskana með sveit sína og verður með tónleika á skírdag á Dokkunni og mun spila þar...

Nýjustu fréttir