Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Háskólasetur Vestfjarða: Sumarvísindaport í dag

Þriðjudaginn 11. júní kl.12.10 verður SumarVísindaport í kaffistofu Háskólasetursins. Þá mun Dr. Laborde ásamt þremur PhD nemum kynna verkefni sem þau hafa...

Vísindaportið: Eiríkur Örn Norðdahl

Að yrkja úr myndum: heimildir og skáldskapur í Náttúrulögmálunum Föstudaginn 8. desember kl 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða Ísafirði.

Dagur tónlistarskólanna – tónlistarveisla í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur...

Samfylkingin býður til samræðna um heilbrigðismál á Vestfjörðum

Samfylkingin hefur boðað til tveggja opinna funda um heilbrigðismál á Vestfjörðum fimmtudaginn 25. maí. Fundirnir eru liður í nýju málefnastarfi flokksins sem...

Vorþytur í Hömrum 3. maí

Árlegur Vorþytur, tónleikar lúðraveitanna, fer fram í Hömrum miðvikudaginn 3. maí kl. 18 í kjölfarið á opnun sögusýningar í tilefni 75 ára...

Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni – á Ísafirði á þriðjudaginn

Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar í maí sl. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir...

Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?

Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Fagráðstefna skógræktar á Ísafirði

Ísafjörður er vettvangur hinnar árlegu Fagráðstefnu skógræktar að þessu sinni. Ráðstefnan fer fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og hófst með ávarpi fulltrúa...

Háskólalestin á Ísafirði 19. og 20. maí – fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna

Vorið er komið og það þýðir Háskólest Háskóla Íslands ferðast víða um land með fræðslu í frábærum félagsskap ungu kynslóðarinnar. Háskólalestin verður...

Nýjustu fréttir