Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

ALDREI AFTUR HIROSÍMA OG NAGASAKI: KERTAFLEYTING Á NAKASAKI-DAGINN

Fyrir 78 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Ísafjörður: Opið hús í Tónlistarskólanum

Hið árlega opna húsTónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir...

Páskamessa í Ísafjarðarkirkju

Á páskadag, 9. apríl kl. 11:00 er messa í Ísafjarðarkirkju.  Kór Ísafjarðarkirkju syngur.  Einsöngur.  Organisti er Judy Tobin. ...

Hnífsdalur: Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Á sunnudaginn 19. nóvember munu Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði og Slysavarnadeildin í Hnífsdal standa fyrir viðburði í minningu fórnarlamba umferðarslysa í...

Gerðu við biluðu raftækin og símana á morgun

Á morgun verður haldið Restart síðdegi á Ísafirði. Þar getur fólk komið með biluðu raftækin sín, tölvur og síma og lært að gera við þau....

Básar Ísafirði: sjávarréttaveisla á laugardaginn

Hin árlega og ljúffenga sjávarréttaréttaveisla Kiwnisklúbbsins Bása verður haldin laugardaginn 27. apríl í Kiwanishúsinu á Skeiði Ísafirði. Veislan verður með breyttu og...

Aðalfundur Eldingar á morgun, mánudag

Félag smábátaeigenda á norðanverðum Vestfjörðum, Elding, heldur aðalfund sinn á morgun, mánudaginn 19. september. Fundurinn verður á Hótel Ísafirði og hefst kl...

Aðalfundur Vinstri grænna á Vestfjörðum

Svæðisfélag Vinstri grænna á Vestfjörðum heldur aðalfund á Fisherman, SuðureyriÁ dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf auk kosningar á fulltrúum á kjördæmisþing Norðvesturkjördæmi.

Bjarni Snæbjörnsson í Dunhaga

Bjarni Snæbjörnsson leikari, söngvari og höfundur gaf nýverið út bókina Mennsku sem er sjálfsævisögulegt uppgjör. Bjarni er uppalinn á Tálknafirði og snýr...

Þingeyri: samsýning þriggja kvenna í Simbahöllinni

Síðasta laugardag opnaði samsýning þriggja myndlistarkvenna, Katínar Bjarkar Guðjónsdóttur, Jean Larson og Guðbjargar Lindar Jónsdóttur í Simbahöllinni á Þingeyri. Sýningin heitir „Ensamble“...

Nýjustu fréttir