Lagarlíf: sjötta ráðstefnan um eldi og ræktun
Á dag og á morgun verður sjötta ráðstefnan Lagarlíf á Grand hótel og hefst kl 10 með ávarpi matvælaráðherra Svandísar Svavarsdóttur.
Gefum íslensku séns og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í Árneshreppi
Næstkomandi laugardag verður kynning í Árneshreppi á Ströndum. Kynningin á sér stað í samkomuhúsinu við Trékyllisvík. Klukkan 13:00. Þar verður átakið GEFUM...
Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf
Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...
Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?
Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...
Þröstur Leó heiðursgestur PIFF
Þröstur Leó Gunnarsson verður heiðursgestur kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival í ár. Þröstur Leó sem er frá Bíldudal er einn af þekktustu...
Útgáfuhátíð: Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda
Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...
Sundabraut – kynningarfundir
Vegagerðin efnir til kynningarfunda um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar.
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinnur...
Lotterí í Kómedíuleikhúsinu
Það verður aldeilis leikhúslotterí í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í október og allir geta tekið þátt í því. Tilefnið til samkomunnar er ærið...
Ísafjörður: hagaðilar vilja takmarka komur skemmtiferðaskipa
Ása Marta Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála segir það meginniðurstöðu fjölþjóðlegrar rannsóknar að hagaðilar á Ísafirði vilji takmarka fjölda skemmtiferðaskipa inn...
Flateyri: nýr björgunarbátur – vígsla á laugardaginn
Nýr björgunarbátur er kominn til Flateyrar. Að sögn Magnúsar Einars Magnússonar formanns björgunarsveitarinnar Sæbjörg er báturinn nýsmíði frá Röfnum.