Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skotís: stofnar píludeild

Nýstofnuð píludeild Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Skotís, mun taka til starfa á laugardaginn 25. febrúar. Af því tilefni verður opið hús til kynningar á...

Forsetahlaup UMFÍ á Patreksfirði 2. september

Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september í samstarfi við Héraðssambandið Hrafna-Flóka á milli klukkan 10:00 – 11:00. 

Ferðafélag Ísfirðinga : Sauðanesviti á laugardaginn

Laugardaginn 13. ágústFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 10 frá Bónus á Ísafirði.Gangan að Sauðanesvita er u.þ.b. 3,5 km hvor leið. Ágætlega greiðfær...

Edinborg: Rekaviður – lifandi arkív

Heimildarmyndin Rekavíður – lifandi arkív verður sýnd í Edinborgarhúsinu laugardaginn 15. október kl. 20:00. Myndin er eftir tvíeykið Kollektiv Lichtung sem saman...

Ögurball 2022 um næstu helgi

Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16.júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og...

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vestra

Aðalfundur hjólreiðadeildar Vetsra verður haldinn á fimmtudaginn 16. mars í Skátaheimilinu á Ísafirði, Mjallargötu 4 og hefst kl 20.

Góufagnaður á Suðureyri

Laugardaginn 18. febrúar 2023 halda karlar í Súgandafirði góublót að gömlum súgfirskum sið í Félagsheimili Súgfirðinga. Húsið verður opnað kl. 19:30 með...

Mega-Ekspres í Blábankanum kl. 16

Í dag mun danski stuð dúettinn Mega-Ekspress vera með feikna hressa dagskrá í Blábankanum á Þingeyri. Klukkan 16:00 munu þau halda tónlistarvinnusmiðju fyrir fólk á...

Íþróttafélagið Ívar: aðalfundur í kvöld

Aðalfundur Íþróttafélagsins Ívars verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar kl 20.  Fundurinn er haldinn í Hvestu, Aðalstræti 18 Ísafirði.

Sundabraut – kynningarfundir

Vegagerðin efnir til kynningarfunda um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinnur...

Nýjustu fréttir