Þriðjudagur 26. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Galleri Úthverfa: Kirsty Palmer – Vellir

Laugardaginn 28. október kl. 16 verður opnuð sýning á verkum Kirsty Palmer í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber heitið FIELDS // VELLIR...

Listasafn Ísafjarðar: dregin lína

Opnun sýningar: Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Karl Kvaran og Svavar Guðnason Ísafirði 27.10 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar...

Bolungavík: Drymla 30 ára í dag

Í dag eru rétt þrjátíu ár liðin síðan konur opnuði handverksbúð í Bolungavík. Félagsskapurinn fékk nafnið Drymla, félag handverkshóps og hafði aðstöðu...

Básar Ísafirði: sviðaveisla 2023

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin 28. október í húsnæði félagsins. Húsið opnar klukkan 19. Að...

Náttúrulögmálin á Vestfjörðum

Skáldsagan Náttúrulögmálin, eftir Eirík Örn Norðdahl kom í búðir í gær. Af því tilefni verður haldið útgáfuhóf næstkomandi laugardag kl. 16 á Byggðasafni...

Vísindaportið: Gjöf að fá að gefa

Í Vísindaporti föstudaginn 20. október fjallar Svanlaug Másdóttir um líffæragjöf, nánar tiltekið nýrnagjöf. Þetta er persónuleg umfjöllun um hvernig það er að...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig? – SFS með fund á Ísafirði

Sjálfbær nýting sjávarauðlindarinnar og hvernig arðinum af henni er skipt varðar okkur öll. Við efnum nú til fjölda funda um landið og...

Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins

Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...

Ísafjörður: Opið hús í Tónlistarskólanum

Hið árlega opna húsTónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir...

Nýjustu fréttir