Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Menntaskólinn á Ísafirði: Háskóladagurinn miðvikdaginn 13. mars

Háskóladagurinn fer fram miðvikudaginn 13 mars á Ísafirði frá klukkan 12:30-14:00 hjá Menntaskólanum á Ísafirði þar sem allir háskólarnir 7 hér á landi...

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldalón – Dalbær -Steinshús laugardaginn 23. júlí

Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Keyrt inn í Kaldalón þar sem við tekur gönguferð inn að jökli. Eftir...

Tendrun jólaljósa í Vesturbyggð

Kveikt verður á ljósum jólatrjánna í Vesturbyggð dagana 29. og 30. nóvember. Að því tilefni er bæjarbúum boðið að koma og fá...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Útgáfuhátíð: Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Vestfjarðastofa: Lausnamót um sjálfbæra Vestfjarðaleið

Hacking Vestfjarðaleiðin er lausnamót og hugarflug nýrra hugmynda sem fer fram 24.- 25. ágúst næstkomandi og er opið öllum sem hafa áhuga...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Hvað er í smáauglýsingunum?

Hefur þú athugað hvað er í smáauglýsingunum á BB? Þú sérð þær hérna uppi til hægri. Þar er til að mynda verið að auglýsa...

Hallveig og Hrönn – tónleikar í Hömrum

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó – verða með tónleikar í Hömrum sunnudaginn 21. apríl kl. 17. Á...

Ísafjörður: Erna Vala og Romain Þór – tónleikar í Hömrum á föstudaginn

Á föstudagskvöldið kl. 20 verður flugeldasýning í tónum í Hömrum, þar sem Erna Vala og Romain Þór spila tvo af ástsælustu ballettum...

Nýjustu fréttir