Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Súgandafjörður – hjólaferð – 2 hjól

Laugardaginn 19. ágúst Fararstjóri: lífskúnstnerinn og nautnamaðurinn Ómar Smári Kristinsson Kl. 10.00 við Bónus á Ísafirði...

Ferðafélag Ísfirðinga: Engidalur (Fossar – Fossadalur – Fossavatn – niður með Langá að stöðvarhúsi...

Laugardaginn 9. september Fararstjóri: Örn Smári Gíslason Mæting kl. 9 við bæinn Fossa í Engidal

Auðlindin okkar heldur fundaröð á landsbyggðinni – á Ísafirði á þriðjudaginn

Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar í maí sl. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir...

Meistaraprófsvörn Elízabeth Riendeau: Um þolmörk skemmtiferðaskipakoma til Ísafjarðar

Föstudaginn 01.09.2023 kl. 16:00 mun Elzabeth Riendeau verja meistaraprófsritgerð sína í Haf- og strandsvæðastjórnun. Meistaraprófsvörnin er opin almenningi en er einnig aðgengileg...

Skuld heimildamynd: sýnd á þriðjudaginn í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni...

Ísafjörður: Herrakvöld Vestra á laugardaginn

Herrakvöld Vestra mun fara fram 27. ágúst í Skíðaskálanum í Tungudal og opnar húsið klukkan 19:00. Happy...

Listasafn Ísafjarðar: Uppáhelling fyrir sæfarendur

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur, Uppáhelling fyrir sæfarendur. Opnun verður 26. maí nk. kl.16.00 í sal...

Náttúrulögmálin á Vestfjörðum

Skáldsagan Náttúrulögmálin, eftir Eirík Örn Norðdahl kom í búðir í gær. Af því tilefni verður haldið útgáfuhóf næstkomandi laugardag kl. 16 á Byggðasafni...

Teiknimyndatónlist með Rúnu

Á Púkanum, barnamenningarhátíð Vestfjarða, býður Rúna Esradóttir krökkum í 5.-10. bekk upp á skemmtilega vinnustofu. Teiknimynd verður sýnd og krakkarnir fá ýmis...

Gönguhátíð í Súðavík um helgina

Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...

Nýjustu fréttir