Laugardagur 20. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Sæunnarsundið í fimmta sinn

Laugardaginn 26. ágúst verður enn og aftur blásið til sundveislu í Önundarfirði og kýrin Sæunn heiðruð með sundi í klauffar hennar þvert...

Ferðafélag Ísfirðinga: Súgandafjörður – hjólaferð – 2 hjól

Laugardaginn 19. ágúst Fararstjóri: lífskúnstnerinn og nautnamaðurinn Ómar Smári Kristinsson Kl. 10.00 við Bónus á Ísafirði...

Íslandsmót í hrútadómum: 20 ár frá fyrstu keppni

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 20. ágúst og hefst kl. 14. Á þessu ári...

Listasafn Ísafjarðar: tvær sýningar á laugardaginn

OPNUN: Solander 250: A Letter From Iceland and Paradise Lost - Daniel Solander’s Legacy 19.08 - 09.09 2023

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

Actið og sólin mætt á Suðureyri

Hin einstaka leiklistar- og listahátíð Act alone hefst í dag á Suðureyri. Framundan eru 20 einstakir viðburðir sannkölluð listahátíð með leiklist, dans,...

Vestfirski fornminjadagurinn á laugardaginn í Súgandafirði

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn laugardaginn 12. ágúst kl. 10-12:30 í skála Hallvarðs súganda í botni Súgandafjarðar. Dagskráin er fjölbreytt og m.a. sagt...

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

ALDREI AFTUR HIROSÍMA OG NAGASAKI: KERTAFLEYTING Á NAKASAKI-DAGINN

Fyrir 78 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Ferðafélag Ísfirðinga : Þorfinnur í Önundarfirði á laugardaginn – 2 skór

Þorfinnur       2 skór Laugardaginn 12. ágúst Mæting kl. 9 við Bónus á Ísafirði og kl. 9.30...

Nýjustu fréttir