Haustfundur Framsóknar
Um helgina verður haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins. Fundurinn er haldinn í Vík í Mýrdal.
Formaður og varaformaður flokksins flytja yfirlitsræður...
Hnífsdalur: Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Á sunnudaginn 19. nóvember munu Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði og Slysavarnadeildin í Hnífsdal standa fyrir viðburði í minningu fórnarlamba umferðarslysa í...
Vísindaportið: „Þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur“
Í Vísindaportinu á morgun, föstudag , mun Unnur Árnadóttir sjúkraþjálfari flytja erindi sem nefnist "þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur"....
Suðureyri: kótilettukvöld Björgunarsveitarinnar á laugardaginn
Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu á Suðureyri.
Kótilettukvöldið er...
Rörás opnar verslun
Á morgun, fimmtudaginn 16. nóvember opnar Rörás pípulagningaþjónusta verslun í húsnæði fyrirtækisins að að Suðurtanga 7 á Ísafirði. Opnunin verður kl...
Menning við ysta haf – útgáfufagnaður í Reykjavík
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur efnir til útgáfufagnaðar vegna útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf. Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda. Haldið Auðarsal í...
Arctic Fish: Drimla laxavinnsla opnuð 25. nóv.
Arctic Fish efnir til formlegrar opnunarhátíðar á Drimlu,laxasláturhúsi í Bolungavík að Brimbrjótsgötu 12 laugardaginn 25. nóvember næstkomandi.
Húsið...
Sóknarhópur Vestfjarðastofu: Hvernig eflum við ímynd Vestfjarða?
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 verður fyrsti fundur Sóknarhóps Vestfjarðastofu, sem er nýr vettvangur atvinnu- og byggðaþróunar auk Markaðsstofu Vestfjarða. Hugmyndin er að...
Matvælaþing í næstu viku
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra boðar til Matvælaþings 2023 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 15. nóvember nk.
Hringrásarhagkerfið, í...
Listamannaspjall í Bókasafninu Ísafirði næstkomandi laugardag
Laugardaginn 11. nóvember kl. 14 býður breski rithöfundurinn og mannfræðingurinn, Sarah Thomas, í listamannaspjall og upplestur á bók sinni The Raven’s Nest,...