Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hellisbúinn í Samkomuhúsinu á Flateyri

Gamanmyndahátíð Flateyrar hefst í dag, fimmtudaginn 13. september með leiksýningunni Hellisbúanum sem verður sett upp í samkomuhúsinu á Flateyri. Um er að ræða nýja uppfærslu þar sem...

Gefum íslensku séns og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í Árneshreppi

Næstkomandi laugardag verður kynning í Árneshreppi á Ströndum. Kynningin á sér stað í samkomuhúsinu við Trékyllisvík. Klukkan 13:00. Þar verður átakið GEFUM...

Vísindaportið: Upplifun heilbrigðisstarfsfólks af umönnun íbúa Súðavíkur eftir snjóflóðin í janúar 1995

Vísindaportið verður á sínum stað kl. 12.10 í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða og er Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir gestur Vísindaportsins að þessu sinni.

100 ára Sjálfstæðisdagur Póllands/ 100 lecie Polski

Sunnudaginn 11 nóvember býður Pólenía, samfélag Pólverja á sunnanverðum Vestfjörðum, öllum til hátíðarhalda í Félagsheimilinu á Patreksfirði. Tilefnið er þá verða liðin 100 ár...

Að lesa í mynstur Íslands

Laugardaginn 29. september kl. 16 opna Maria og Natalia Petschatnikov sýninguna LEARNING TO READ ICELANDIC PATTERNS í Úthverfu á Ísafirði. Maria og Natalia hafa dvalið...

Saga Hnífsdals kemur í í dag

Bókin Saga Hnífsdals kemur formlega út í dag, fimmtudaginn 31. ágúst og verður útgáfunni fagnað með hófi í Félagsheimilinu í Hnífsdal kl. 17 sama dag. Saga...

Ferðafélag Ísfirðinga: Lokinhamraheiði – 2 skór – Laugardaginn 8. júlí

Fararstjóri: Þórir Örn Guðmundsson Mæting við Bónus Ísafirði kl. 9 og kl. 9.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri

Hinsegin hátíð á sunnanverðum Vestfjörðum

Hinsegin hátíð hófst í dag á sunnanverðum Vestfjörðum. Er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin. Góð þátttaka var í hátíðahöldunum...

Weird girls koma vestur í september

Við vitum öll að áhrif fjölmiðla á líkamsmynd kvenna, karla, drengja og stúlkna er umtalsverð og þá sjaldnast jákvæð. Flest höfum við séð oftar...

Sviðaveisla í Sævangi: Blóðgrautur, lappir, reykt og söltuð svið

Það verður mikið um dýrðir í Sævangi við Steingrímsfjörð fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu, en sú skemmtun...

Nýjustu fréttir