Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Glæsilegir Dýrafjarðardagar í vændum

Hinir árlegu Dýrafjarðardagar verða með einkar glæsilegum hætti þetta árið, en hátíðin fer fram dagana 30. júní – 2. júlí. Enn er verið að...

Rörás opnar verslun

Á morgun, fimmtudaginn 16. nóvember opnar Rörás pípulagningaþjónusta verslun í húsnæði fyrirtækisins að að Suðurtanga 7 á Ísafirði. Opnunin verður kl...

Hátíð fer í hönd – tónleikar í Ísafjarðarkirkju

Þann 18. desember, á fjórða sunnudegi í aðventu mun hópur ísfirskra tónlistarmanna halda hátíðlega jólatónleika í Ísafjarðarkirkju. Efnisskrá tónleikanna...

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Ögurball 2022 um næstu helgi

Hið goðsagnakennda og árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 16.júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og...

Vísindaportið: Anna Lind Ragnarsdóttir – barátta við krabbamein

Í Vísindaporti á morgun 1. desember kl. 12:10 mun Anna Lind Ragnarsdóttir Skólastjóri Grunnskólans í Súðavík halda erindi í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða...

Rassar skemmta á Ísafirði

Hljómsveitin Rassar gleður Ísfirðinga og nærsveitunga með tónum og tali í kvöld og annað kvöld, en hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Héraðsskólans...

Stoð styður þig

Stoð er stoð- og hjálpartækjafyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir einstaklinga með fatlanir og stoðkerfisvandamál. Stoð er rótgróið fyrirtæki og hefur frá upphafi...

Ísafjörður: pyslur og kók á laugardaginn

Á laugardaginn þann 3. júní verður Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði með grillaðar pylsur og gos kl. 13:00 við Guðmundarbúð.

Verbúðin opnar vefverslun

Verbúðin opnaði vefverslun sína í gær, mánudaginn 19. nóvember, en verslunin mun sérhæfa sig í vöru sem tengir fólk við Ísland og átthaga í...

Nýjustu fréttir