Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Besta deildin: Vestri mætir Breiðablik á morgun

Þriðji heimaleikur Vestra í Bestu deildinni á Kerecis vellinum á Torfnesi fer fram á morgun þegar Breiðabik kemur vestur í heimsókn. Hefst...

Sævangur: Fjölskylduhátíð í náttúrunni

Fjölbreytt útivist, náttúrutúlkun, tónlist, fróðleikur og fjör einkenna dagskránna á Náttúrubarnahátíð á Ströndum sem haldin verður 12. – 14. júlí næstkomandi á...

Bolungavík: Markaðshelgin hefst á morgun

Markaðshelgin í Bolungavík hefst á morgun og stendur fram á sunnudag. Dagskráin er einkar vegleg enda á kaupstaðurinn hálfrar aldar afmæli á...

Ferðafélag Ísfirðinga: Vatnsdalur – 1 skór

Laugardaginn 6. júlí Skráning óþörf, bara mæta. Fararstjórn: Elva Björg Einarsdóttir frá Seftjörn á Barðaströnd, höfundur...

Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí

Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí  nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...

Götuveislan á Flateyri hefst á morgun

Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...

Besta deildin: Vestri mætir Fram á morgun

Næsti leikur Vestra í Bestu deild karla verður á morgun kl 18 þegar Fram kemur í heimsókn. Leikið verður á Kerecis vellinum...

Ferðafélag Ísfirðinga: Álftafjarðarheiði á laugardaginn

Álftafjarðarheiði  --- 2 skór ---Laugardaginn 29. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00...

Við Djúpið: hádegistónleikar í Edinborgarhúsinu

Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði þessa dagana. Í hádeginu verður Ísfirðingurinn Halldór Smárason með tónleika í Edinborgarhúsinu ásamt hinum ameríska...

Messuferð í Aðalvík á laugardaginn

Messað verður í kirkjunni að Stað í Aðalvík laugardaginn 22. júní kl. 14:30. Prestur er séra Magnús Erlingsson. Bátur...

Nýjustu fréttir