Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Ingjaldssandur

--- 1 skór --- Róleg og notaleg ganga með sögustundum.Laugardaginn 15. júní Skráning óþörf, bara mæta,...

Háskólasetur Vestfjarða: Sumarvísindaport í dag

Þriðjudaginn 11. júní kl.12.10 verður SumarVísindaport í kaffistofu Háskólasetursins. Þá mun Dr. Laborde ásamt þremur PhD nemum kynna verkefni sem þau hafa...

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Vestfjarðastofa leitast við að svara því á fundi á Teams þann 12. júní kl. 12. Stefanía Kristinsdóttir fjallar þar um...

Ferðafélag Ísfirðinga: Fransí Biskví í Haukadal á miðvikudaginn

Gönguferð og sögustund  --- 1 skór --- Miðvikudaginn 12. júní Skráning óþörf, bara mæta.

Við Djúpið: fjölbreytt dagskrá framundan

Það er ekki nema rúm vika í að talið verði í fyrstu tónleika hátíðarinnar í ár. Þá fer í hönd spennandi tónleikavika...

Við Djúpið: Ísfirðingar áberandi

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–22. júní 2024.- Þýsk kammersveit sækir hátíðina heim- Ísfirðingar áberandi í dagskránni í ár-...

Ferðafélag Ísfirðinga: Suðureyri við Tálknafjörð

Suðureyri við Tálknafjörð  --- 1 skór ---Sunnudaginn. 9. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.

Ferðafélag Ísfirðinga gengur á Látrabjarg

Næstkomandi laugardag, þann 8. júní mun Ferðafélag Ísfirðinga standa fyrir ferð á Látrabjarg. Látrabjarg  --- 2 skór ---

Hnífsdalur: sjomannadagskaffi slysavarnardeildarinnar

Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, nk. sunnudag kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Sjómannadagskaffið hefur verið árlegur viðburður frá því...

Bolungavík: sjómannadagshátíðahöldin hefjast á morgun

Þriggja daga fjölbreytt dagskrá verður í Bolungavík um sjómannadagshelgina. Hátíðahöldin hefjast á morgun, föstudag með dorgveiðikeppni og tónlistarhátíðinni Þorskurinn 2024 sem verður...

Nýjustu fréttir