Opinn fundur um Reykjavíkurflugvöll
Flugmálafélag Íslands boðar til opins fundar í dag frá kl 17 - 19 um stöðu og framtíð Reykjavíkurflugvallar.
Tónleikar laugardaginn 8. febrúar í Ísafjarðarkirkju
Í tilefni af degi tónlistarskólanna verður Tónlistarskólinn á Ísafirði með tónleika í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. febrúar kl.14:00
Efniskráin er...
Galdrafár á Ströndum í byrjun maí
Búið er að opna fyrir sölu á miðum á menningar- og listahátíðina Galdrafár á Ströndum sem verður haldin á Hólmavík dagana 1.-4....
Tónlistarskóli Ísafjarðar: tónleikar í Hömrum á sunnudaginn
Fjórhent og sexhent- Píanótónleikar verða í Hömrum á sunnudaginn 2.febrúar kl.17.00.
Það eru píanónemendur Beötu Joó sem halda...
Vísindaport: Tækifæri í Kolefnisjöfnun á Vestfjörðum
Hjörleifur Finnsson verkefnastjóri umhverfis- og loftslagsmála hjá Vestfjarðastofu verður í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða föstudaginn 17. Janúar. Þar mun hann kynna niðurstöður nýútkominnar...
Byggðasafnið: kynna íslenskar jólahefðir á laugardaginn
Forstöðumaður Byggðasafnsins á Ísafirði Jóna Símonía Bjarnadóttir mun fræða gesti um um íslenskar jólahefðir á einfaldri íslensku.
Markhópurinn...
Aðventutónleikar á Þingeyri, Ísafirði og í Bolungavík
Kvennakór Ísafjarðar og Karlakórinn Ernir munu sameina krafta sína á tvennum tónleikum nú á aðventunni. Fyrri tónleikarnir verða í félagsheimilinu á Þingeyri...
Ísafjarðarkirkja: aðventukvöld á morgun
Aðventukvöld verður í Ísafjarðarkirkju á morgun, sunnudag og hefst það kl 20.
Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Judith...
Edinborgarhúsið: sextíu kíló – heimur bókanna opnast
Sunnudaginn 8. desember í Bryggjusal kl. 20:00
Hallgrímur er kunnur sögumaður og hefur haldið gríðarlega vinsæl námskeið þar sem...
Vísindaport: Að meta efnahagslega velferð og horfa út fyrir verga landsframleiðslu – íslensk tilviksrannsókn
06.12.2024 kl. 12:10 Vísindaport
Í mörg ár hafa hagfræðingar og fjölmiðlar vísað til hagvaxtar sem aðalmælikvarðans til að meta framfarir....