Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Haukadalur: Fransí Biskví frumsýnt í kvöld

Í kvöld, þriðjudag 27. júní, frumsýnir Kómedíuleikhúsið nýtt íslenskt leikverk Fransí Biskví. Hér er saga hinna frönsku sjómanna í aðalhlutverki en þeir...

Vöktum landið saman!

Land og skógur auglýsir eftir áhugasömu fólki sem vill taka þátt í vöktunarverkefninu Landvöktun - lykillinn að betra landi. Þátttakendur leggja þar...

Dagur tónlistarskólanna – tónlistarveisla í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur...

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: Vetrarferð Franz Schuberts

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið á Ísafirði er tilbúin. Hátíðin hefst mánudaginn 17. júní með opnunartónleikum í Hömrum og lýkur föstudagskvöldið 21. júní...

Loftslagsbreytingar og skipulagsmál – Alþjóðlega ráðstefna á Ísafirði

Dagana 27.-29. september fer fram alþjóðleg ráðstefna í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði undir yfirskriftinni: CoastGIS2018 – Spatial Planning and Climate Change. Viðfangsefni ráðstefnunnar eru...

Flateyri: hassið hennar mömmu um páskana

Leikfélag Flateyrar er að setja upp sína fyrstu sýningu í tæpan áratug, leikritið Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo í leikstjórn Elfars...

Ólafur Ragnar áttræður í dag

Í dag, 14. maí, er Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands áttræður. Ólafur Ragnar fæddist á Ísafirði, sonur...

Gerðu við biluðu raftækin og símana á morgun

Á morgun verður haldið Restart síðdegi á Ísafirði. Þar getur fólk komið með biluðu raftækin sín, tölvur og síma og lært að gera við þau....

Gamlársdagur: aftansöngur á Ísafirði og í Bolungavík

Á gamlársdag kl. 17:00 verður aftansöngur í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Judith Pamela Tobin leikur á orgelið....

Sundabraut – kynningarfundir

Vegagerðin efnir til kynningarfunda um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinnur...

Nýjustu fréttir