Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag ísfirðinga: Eyrardalur/Sveinseyrardalur í Dýrafirði

Laugardaginn 11. júníFararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasardóttir.Brottför: Kl. 10 frá Bónus og 10:45 frá íþróttahúsinu á Þingeyri. Gengið frá Haukadalsnasa,...

Ísafjarðarkirkja: samkoma með Erni Bárði Jónssyni 24. júlí

Sr. Örn Bárður Jónsson hefur verið settur prestur í Ísafjarðarprestakalli út júlímánuð. Sími sr. Arnar Bárðar er 854-2311 og netfangið er ornbard@gmail.com.

Act Alone: 13 dagskrárliðir í dag

Í dag er þriðji dagur Act Alone hátíðarinnar á Suðureyri. Alls verða þrettán liðir á dagskrá sem hófst kl 10 í morgun...

Sjón gleraugnaverslun: viljum veita sem besta þjónustu

Sjón gleraugnaverslun hefur verið starfandi frá 1999 , fyrst í miðbænum en fluttu svo í stærra og betra húsnæði í Glæsibænum. Markús...

Skíði: Bikarmót á Ísafirði um helgina

Um helgina verður haldið Bikarmót í skíðagöngu á Ísafirði. Mótið fer fram á Seljalandsdal en keppt verður í þremur greinum, sprettgöngu, hefðbundinni...

Árneshreppur: tónleikar og mýrarbolti um helgina

Það hefur verið mikið um ferðamenn í sumar í Árneshreppi og um helgina verður margt um að vera. Þá...

Ferðafélag Ísfirðinga: gengið úr Hrafnfirði yfir í Furufjörð – 2 skór

Laugardaginn 29. júlí. Fararstjóri: Emil Ingi Emilsson. Mæting kl. 8 við Sundahöfn á Ísafirði þar sem...

Vestfjarðastofa: Lausnamót um sjálfbæra Vestfjarðaleið

Hacking Vestfjarðaleiðin er lausnamót og hugarflug nýrra hugmynda sem fer fram 24.- 25. ágúst næstkomandi og er opið öllum sem hafa áhuga...

Staðbundin vistfræðileg þekking á þangi

Þriðjudaginn 18. september, kl. 15:00, mun Jamie Lee verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Ritgerðin ber titilinn Local Ecological Knowledge...

Bolungavík: markaðshelgin hófst í gær

Markaðshelgin í Bolungavík hófst í gær. Meðal atriða voru skrautfjaðrir Bolungavíkur, þar sem sérleg dómnefnd skoðaði hús og valdi vinningshafa. Tilkynnt verður...

Nýjustu fréttir