Þriðjudagur 2. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

ALDREI AFTUR HIROSÍMA OG NAGASAKI: KERTAFLEYTING Á NAKASAKI-DAGINN

Fyrir 78 árum, 6. og 9. ágúst 1945, vörpuðu Bandaríkjamenn kjarnorkusprengjum á borgirnar Hírósíma og Nagasaki í Japan. Frá árinu 1985 hafa...

Ferðafélag Ísfirðinga : Þorfinnur í Önundarfirði á laugardaginn – 2 skór

Þorfinnur       2 skór Laugardaginn 12. ágúst Mæting kl. 9 við Bónus á Ísafirði og kl. 9.30...

Kjötsúpuhátíðin á Hesteyri á morgun

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri í Hornstrandafriðlandinu haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram laugardaginn 5. ágúst n.k. Það eru Hrólfur...

Act alone elst leiklistarhátíða og eldist vel

Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Um 20 einstakir viðburðir og ókeypis á allt. Act...

Ísafjörður: Siglinganámskeið Sæfara í águst

Sæfari á Ísafirði býður upp á siglinganámskeið fyrir krakka og fullorðna nú í ágúst. Námskeiðin eru hönnuð fyrir byrjendur og eru kennd...

Gönguhátíð í Súðavík um helgina

Gönguhátíðin í Súðavík verður haldin í níunda skiptið um verslunarmannahelgina í sumar. Ferðir verða farnar um næsta nágrenni, styttri og lengri. Góð...

Árneshreppur: tónleikar og mýrarbolti um helgina

Það hefur verið mikið um ferðamenn í sumar í Árneshreppi og um helgina verður margt um að vera. Þá...

Tónleikar í Dalbæ um verslunarmannahelgina

Tónleikar verða í Dalbæ á Snæfjallaströnd laugardaginn 5. ágúst kl. 16-18 um verslunarmannahelgina. Meðal þeirra sem fram koma eru Berta Dröfn Ómarsdóttir...

Coerver Coaching á Ísafirði 08.-10. ágúst

Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvellinum á Ísafirði 08.-10. ágúst nk.  Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.Skráning er hafin og...

Gefum íslenskunni sjéns: fjölbreytt dagskrá í ágúst

Í ágústmánuði er mikil dagskrá hjá Gefum íslensku séns. Má bjóða þér að skrá þig á eitthvað sem...

Nýjustu fréttir