Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Götuveislan á Flateyri hefst á morgun

Um helgina verður hin árlega götuveisla á Flateyri. Dagskrá hefst á morgun , fimmtudag með ljósmyndasýningu í Bryggjukaffi og barsvar keppni á...

Galleri úthverfa: Atli Pálsson – Þar sem köttur hvílir, þar er heimili 11.2. –...

Laugardaginn 11. febrúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Atla Pálssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber...

Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri“

Í sumar verður öflug dagskrá í boði á Þingeyri og í Dýrafirði alla daga vikunnar. Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri -...

Ísafjörður: Námskeið Sæfara í sumar

This summer Sæfari offers a new course: one dedicated to sailing! Kids from ages 10 to 18 years will have the opportunity to spend...

Ferðafélag Ísfirðinga gengur á Látrabjarg

Næstkomandi laugardag, þann 8. júní mun Ferðafélag Ísfirðinga standa fyrir ferð á Látrabjarg. Látrabjarg  --- 2 skór ---

Rörás opnar verslun

Á morgun, fimmtudaginn 16. nóvember opnar Rörás pípulagningaþjónusta verslun í húsnæði fyrirtækisins að að Suðurtanga 7 á Ísafirði. Opnunin verður kl...

Gefum íslenskunni sjéns: Mikil dagskrá framundan

Alls verða fimmtán viðburðir i júlí og ágúst í íslenskuátaki Háskólaseturs Vestfjarða. Næsti viðburður verður 20. júlí þar sem hægt verður...

Bjarni Snæbjörnsson í Dunhaga

Bjarni Snæbjörnsson leikari, söngvari og höfundur gaf nýverið út bókina Mennsku sem er sjálfsævisögulegt uppgjör. Bjarni er uppalinn á Tálknafirði og snýr...

Nýjustu fréttir