Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vortónleikar Kvennakórs Ísafjarðar

Næstkomandi sunnudag þann 14. maí kl. 16 mun Kvennakór Ísafjarðar fagna vorinu og komandi sumri með vortónleikum í Ísafjarðarkirkju.Yfirskrift tónleikanna er Sælt...

Lori Kelley með tónleika á Ísafirði

Miðvikudagskvöldið 22. ágúst næskomandi verða tónleikar með Bandarísku söngkonunni Lori Kelley í Húsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í ferðalagi Lori til Íslands en...

Heilagur Nikulás heimsækir pólsk börn

Félag Pólverja á norðanverðum Vestfjörðum heldur á sunnudag jólaball fyrir yngstu kynslóðina. Hafa verið haldin slík jólaböll árlega um nokkra hríð og reynt að...

Vestfirski fornminjadagurinn á laugardaginn í Súgandafirði

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn laugardaginn 12. ágúst kl. 10-12:30 í skála Hallvarðs súganda í botni Súgandafjarðar. Dagskráin er fjölbreytt og m.a. sagt...

Vestri: afsláttarkjör af flugi á úrslitaleikinn

Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu spilar til úrslita um laust sæti í Bestu deild karla laugardaginn 30.september næstkomandi. Mikilvægt er að sem flestir...

Ísafjörður: Námskeið Sæfara í sumar

This summer Sæfari offers a new course: one dedicated to sailing! Kids from ages 10 to 18 years will have the opportunity to spend...

Ferðafélag Ísfirðinga: Álftafjarðarheiði á laugardaginn

Álftafjarðarheiði  --- 2 skór ---Laugardaginn 29. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00...

Fossavatnsgangan : aðalfundur

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn sunnudaginn 27/11 kl. 17:00 á skrifstofu göngunnar Aðalstræti 20 á Ísafirði. Dagskrá fundar:

Melódíur minninganna

Vorboðarnir koma nú hver á fætur öðrum en 1. maí opnar hið einstaka tónlistarsafn “Melódíur minninganna” á Bíldudal.  Nafnið er einstaklega vel...

Ráðgjöf til að bæta stafræna getu

Fram kemur á vef Vestfjarðastofu að stofnunin vinni nú að verkefni til að bæta stafræna getu ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu. Segir að markmið verkefnisins sé...

Nýjustu fréttir