Þriðjudagur 2. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Edinborg menningarmiðstöð: Jazzdagskrá í ágúst

Seinni hluta ágústmánaðar blæs Edinborgarhúsið til glæsilegrar jazzdagskrár. Fram koma þrjár hljómsveitir sem allar eiga það sameiginlegt að koma einnig fram á...

Vesturbyggð: alþjóð­lega píanó­há­tíðin á Vest­fjörðum hófst í gær

Alþjóðlega píanóhátíðin á sunnanverðum Vestfjörðumhófst í gær með tónleikum á Patreksfirði. Fram komu nemendur sem hafa verið í master class undanfarna daga....

Sæunnarsundið í fimmta sinn

Laugardaginn 26. ágúst verður enn og aftur blásið til sundveislu í Önundarfirði og kýrin Sæunn heiðruð með sundi í klauffar hennar þvert...

Ferðafélag Ísfirðinga: Súgandafjörður – hjólaferð – 2 hjól

Laugardaginn 19. ágúst Fararstjóri: lífskúnstnerinn og nautnamaðurinn Ómar Smári Kristinsson Kl. 10.00 við Bónus á Ísafirði...

Íslandsmót í hrútadómum: 20 ár frá fyrstu keppni

Árlegt Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum þann 20. ágúst og hefst kl. 14. Á þessu ári...

Listasafn Ísafjarðar: tvær sýningar á laugardaginn

OPNUN: Solander 250: A Letter From Iceland and Paradise Lost - Daniel Solander’s Legacy 19.08 - 09.09 2023

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

Actið og sólin mætt á Suðureyri

Hin einstaka leiklistar- og listahátíð Act alone hefst í dag á Suðureyri. Framundan eru 20 einstakir viðburðir sannkölluð listahátíð með leiklist, dans,...

Vestfirski fornminjadagurinn á laugardaginn í Súgandafirði

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn laugardaginn 12. ágúst kl. 10-12:30 í skála Hallvarðs súganda í botni Súgandafjarðar. Dagskráin er fjölbreytt og m.a. sagt...

Listasafn Ísafjarðar: sýningarlokun -Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á lokun sýningar Guðbjargar Lindar Jónsdóttur.Listamaðurinn verður á staðnum og býður upp á köku með kaffinu á...

Nýjustu fréttir