Þriðjudagur 26. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vísindaport: frá munaðarvöru yfir í þarfa þing

Í Vísindaporti föstudaginn 24. nóvember mun Arnheiður Steinþórsdóttir sagnfræðingur halda erindi sem nefnist: Frá munaðarvöru yfir í þarfa þing, saumavélar á Íslandi...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: Heimilistónar 2023

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12...

Skuld heimildamynd: sýnd í kvöld í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni þess að 21. nóvember...

Sund sem menningararfur?

Í þessari viku verða haldnir þrír fyrirlestrar sem fjalla um sund. Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur flytur erindin en hún...

Vesturbyggð: tendrun jóla­trjáa 2023

Tendrun jólaljósa á Patreksfirði verður á Friðþjófstorgi þann 27. nóvember og á Bíldudal við Baldurshaga þann 28. nóvember. Dagskrá hefst kl....

Skuld heimildamynd: sýnd á þriðjudaginn í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni...

Haustfundur Framsóknar

Um helgina verður haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins. Fundurinn er haldinn í Vík í Mýrdal. Formaður og varaformaður flokksins flytja yfirlitsræður...

Hnífsdalur: Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Á sunnudaginn 19. nóvember munu Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði og Slysavarnadeildin í Hnífsdal standa fyrir viðburði í minningu fórnarlamba umferðarslysa í...

Vísindaportið: „Þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur“

Í Vísindaportinu á morgun, föstudag , mun Unnur Árnadóttir sjúkraþjálfari flytja erindi sem nefnist "þið þurfið alltaf að vera að hreyfa ykkur"....

Suðureyri: kótilettukvöld Björgunarsveitarinnar á laugardaginn

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu á Suðureyri. Kótilettukvöldið er...

Nýjustu fréttir