Þriðjudagur 25. febrúar 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Sexan er fræðsluverkefni á vegum Neyðarlínunnar. Þetta er stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk grunnskóla á landsvísu, til að fræða þau um...

Fuglavernd: Garðfuglahelgin 2024

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...

Nýársfagnaður kiwanisklúbbsins Bása Ísafirði

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldinn á sunnudaginn 7. janúar á Hlíf og hefst hann kl. 15:00. Í boði...

Gamlársdagur: aftansöngur á Ísafirði og í Bolungavík

Á gamlársdag kl. 17:00 verður aftansöngur í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Judith Pamela Tobin leikur á orgelið....

Jólamessur í Ísafjarðarprestakalli

Bolungarvík: Aðfangadagur 24. desember: Aftansöngur í Hólskirkju kl. 18:00. Jóladagur 25. desember: Jólamessa í...

Tónlistarhátíð við Djúp um næstu sumarsólstöður

Tónlistarhátíðin við Djúpið notar vetrarsólstöður, sem voru í vikunni til þess að minna á að næst þegar sólin er í þann mund...

Edinborg: jólasveinninn kemur á jólahátíð pólska félagsins

Næsta laugardag verður pólska félagið á Vestfjörðum með jólahátíð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar mun jólasveinninn koma í heimsókn. Hátíðin hefst kl...

Leiksýning í Edinborgarhúsinu um helgina

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Voru tvær þær fyrstu í gær. Síðan verða fjórar sýningar um helgina.

Leiksýning í Edinborgarhúsinu

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Verður sú fyrsta í dag kl 16 og önnur kl 19. Síðan verða...

Vísindaportið: Eiríkur Örn Norðdahl

Að yrkja úr myndum: heimildir og skáldskapur í Náttúrulögmálunum Föstudaginn 8. desember kl 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða Ísafirði.

Nýjustu fréttir