Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skotís: stofnar píludeild

Nýstofnuð píludeild Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Skotís, mun taka til starfa á laugardaginn 25. febrúar. Af því tilefni verður opið hús til kynningar á...

Básar Ísafirði: sviðaveisla 2023

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin 28. október í húsnæði félagsins. Húsið opnar klukkan 19. Að...

Ljósmyndasýningin Frjáls á Hamingjudögum

Brynhildur Sverrisdóttir sem er 14 ára listakona á Hólmavík mun opna sína fyrstu ljósmyndasýningu í tengslum við Hamingjudaga á Hólmavík föstudaginn 29. júní í...

Fornleifadagur í Arnarfirði

Laugardaginn 25. ágúst verður kynning á spennandi fornleifarannsóknum sem farið hafa fram á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi rannsóknanna og...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

Act Alone byrjar á fimmtudaginn

Einleikjahátíðin Act Alone verður haldin á Suðureyri dagana 9.-11. ágúst næstkomandi. Dagskráin er þétt setin og er óhætt að segja að hátíðin verði glæsilegri...

Ísafjörður: Sirkuslistafólk í Edinborgarhúsinu

Á næstu vikum verður boðið upp á fjölbreytta sirkusdagskrá í Edinborgarhúsinu. Sirkuslistahópurinn Les Babeluttes & Co mun bjóða upp á sirkusæfingar fyrir...

Kynning á leikmönnum Vestra í kvöld

Miðvikudaginn 10.maí býður knattspyrnudeildin öllum áhugasömum í Vallarhúsið á Torfnesi þar sem við kynnum til leiks leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir...

Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Flateyri – 1 skór

Bæjarganga og ganga upp í Klofningsdal     Laugardaginn 27. maíFararstjórn: Guðmundur Björgvinsson Mæting: Kl. 10 við Bónus á Ísafirði og 10:30 á Flateyri við sundlaugina.Bæjarrölt um...

Vísindaport að sumri: Vinna við straumfræðilíkan af Skutulsfirði

Þó Vísindaport sé eiginlega í sumarfríi, þá eru rannsóknarnemar frá SeaTech Toulon við vinnu í Háskólasetri ásamt leiðbeinenda sínum, Birni Erlingssyni. Þeir vinna meðal annars við að byggja...

Nýjustu fréttir