Þriðjudagur 25. febrúar 2025
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Samfylkingin með fundi á Vestfjörðum

Formaður Samfylkingarinnar Kristrún Frostadóttir og Arna Lára Jónsdóttir bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ, sem er formaður í stýrihópi flokksins um atvinnu og samgöngur verða...

Edinborg : ferðamálaráðherra með fund á mándaginn

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra býður til opins umræðu- og kynningarfundar um ferðamálastefnu og aðgerðaáætlun til 2030. Fundurinn verður haldinn í Edinborgarhúsinu Ísafirði...

Gefum íslensku séns á sunnanverðum Vestfjörðum á helginni

Vert er að benda á að Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag verður með þrjár kynningar á helginni á sunnanverðum Vestfjörðum. Til...

Ísafjörður: dagur tónlistarskólanna á laugardaginn

Dagur tónlistarskólanna 2024 verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Fjölbreytt dagskrá og aðgangur ókeypis.

Landsbjörg: húfa ný fjáröflun

Í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og 66 gráðum norður segir að í nærri heila öld hafi 66°Norður og Slysavarnarfélagið Landsbjörg lifað með þjóðinni...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Vísindaportið: Dr.Christine Palmer með erindi um svepparætur

Í erindinu verður farið yfir hvaða hlutverki svepparætur gegna í íslenskum jarðvegi og áframhaldandi viðleitni fræðimanna til að skilja mikilvægi þeirra fyrir...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði 2024 um helgina

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 9. - 11. febrúar. Sýndar verða fjórar myndir að þessu sinni, þar af ein teiknimynd...

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

Nýjustu fréttir