Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Kvartett Freysteins í Edinborgarhúsinu

Það er komið að lokatónleikum jazz dagskrár Edinborgarhússins í ágúst! Það kemur í hlut ísfirska kontrabassaleikarans Freysteins Gíslasonar og kvartetts hans að loka...

Landsspítalinn: brjóstaskimun Ísafirði

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Ísafirði 11. – 15.  September

Forsetahlaup UMFÍ á Patreksfirði 2. september

Forsetahlaup UMFÍ fer fram á Patreksfirði laugardaginn 2. september í samstarfi við Héraðssambandið Hrafna-Flóka á milli klukkan 10:00 – 11:00. 

Ferðafélag Ísfirðinga : Kistufell á Seljalandsdal – 2 skór

Laugardaginn 26. ágúst Fararstjóri: Magnús Ingi Jónsson Lagt af stað frá virkjunarhúsi Reiðhjallavirkjunar í Syðridal kl....

Edinborgarhúsið: tónleikar tríós Benedikts Gísla á morgun

Fimmtudaginn 24. ágúst leikur tríó píanóleikarans Benjamíns Gísla Einarssonar tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í röð þriggja jazz tónleika...

Vestfjarðastofa: Lausnamót um sjálfbæra Vestfjarðaleið

Hacking Vestfjarðaleiðin er lausnamót og hugarflug nýrra hugmynda sem fer fram 24.- 25. ágúst næstkomandi og er opið öllum sem hafa áhuga...

Svæðisleiðsögunám í haust

 Í haust mun Fræðslumiðstöð Vestfjarða, í samvinnu við Leiðsöguskólann í Kópavogi, bjóða upp á nám í svæðisleiðsögn fyrir Vestfirði. Námið hefst í...

Blúshátíð á Patreksfirði

Senn líður að tólftu Tónlistarhátíð Blús milli fjalls og fjöru á Patreksfirði, sem verður 25 og 26 ágúst n.k.  Hátíðin verður með...

Hinsegin hátíð á sunnanverðum Vestfjörðum

Hinsegin hátíð hófst í dag á sunnanverðum Vestfjörðum. Er þetta í annað sinn sem hátíðin er haldin. Góð þátttaka var í hátíðahöldunum...

Fornminjadagur á Hrafnseyri

Laugardaginn 19. ágúst verður haldinn fornminjadagur á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Dagurinn hefst á kynningu Margrétar Hrannar Hallmundsdóttur, fornleifafræðings hjá Náttúrustofu Vestfjarða um...

Nýjustu fréttir