Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ferðafélag Ísfirðinga: Hvítanes í Skötufirði- gengið um fjörur og nes – 1 skór

Laugardaginn 10. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.20 við búðina í...

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

Pieta: opna skjól á Ísafirði

Píeta samtökin opna formlega Píetaskjólið á Ísafirði nk. fimmtudag 26. október í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði.  Móttakan...

Listahátíð Samúels í Selárdal 12.-14. ágúst

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal 12. -14. ágúst. Meðal þeirra sem fram koma eru Skúli mennski og Between Mountains og...

Sviðaveisla í Sævangi: Blóðgrautur, lappir, reykt og söltuð svið

Það verður mikið um dýrðir í Sævangi við Steingrímsfjörð fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu, en sú skemmtun...

Aðalfundur Sjálfsbjargar á morgun

Í síðasta tölublaði Bæjarins besta kemur fram í auglýsingu að aðalfundur Sjálfsbjargar á Ísafirði verði haldinn þriðjudaginn 12. janúar í húsi Framsóknarflokksins við Pollgötu...

Sturluhátíðin verður haldin 13. júlí

Nú fer að styttast í árlegan viðburð. Sturlufélagið heldur árlega Sturluhátíð laugardaginn 13. júlí  nk. Hátíðin er kennd er við sagnaritarann mikla...

Gefum íslensku séns á sunnanverðum Vestfjörðum á helginni

Vert er að benda á að Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag verður með þrjár kynningar á helginni á sunnanverðum Vestfjörðum. Til...

Rörás opnar verslun

Á morgun, fimmtudaginn 16. nóvember opnar Rörás pípulagningaþjónusta verslun í húsnæði fyrirtækisins að að Suðurtanga 7 á Ísafirði. Opnunin verður kl...

GOLFNÁMSKEIÐ GOLFKLÚBBS ÍSAFJARÐAR Í SUMAR

Nú er sumarvertíðin í Tungudal að komast á fullt. Völlurinn kom vel undan vetri og er óvenju grænn og fallegur, bíðum bara...

Nýjustu fréttir