Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Stingum af á Strandir

Á vegum Ferðafélags Íslands á Valgeirsstöðum í Árneshreppi verður helgina 11.-13. ágúst fjölbreytt dagskrá undir heitinu Stungið af á Strandir, enda verður...

Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri“

Í sumar verður öflug dagskrá í boði á Þingeyri og í Dýrafirði alla daga vikunnar. Samstarfsverkefnið „Heimsækjum Þingeyri -...

Ögurballið verður haldið 22. júlí næstkomandi

Hið árlega Ögurball verður haldið í Ögri við Ísafjarðardjúp laugardaginn 22. júlí nk. Aðgöngumiða fylgir tjaldstæði, aðgangur að sveitaballinu frábæra og heimagerður...

Ferðafélag Ísfirðinga: Mjóifjörður – Reykjarfjörður í Ísafjarðardjúpi – 2 skór

Frá Hörgshlíð í Mjóafirði yfir í botn Reykjarfjarðar Laugardaginn 1. júlí Fararstjórn: Þorgerður Kristjánsdóttir og Hermann...

Fyrirlestri um olíuslys streymt á Youtube

Fyrir þau sem komast ekki suður á morgun, föstudaginn 31. ágúst, en langar samt að hlusta á fyrirlestur, þá mun Dr. Stephen Hawkins flytja...

Við Djúpið: Ísfirðingar áberandi

Tónlistarhátíðin Við Djúpið fer fram á Ísafirði dagana 17.–22. júní 2024.- Þýsk kammersveit sækir hátíðina heim- Ísfirðingar áberandi í dagskránni í ár-...

Sviðaveisla í Sævangi: Blóðgrautur, lappir, reykt og söltuð svið

Það verður mikið um dýrðir í Sævangi við Steingrímsfjörð fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Þá verður haldin vegleg sviðaveisla á Sauðfjársetrinu, en sú skemmtun...

Ferðafélag Ísfirðinga : Sauðanesviti á laugardaginn

Laugardaginn 13. ágústFararstjórn: Sturla Páll Sturluson.Brottför: Kl. 10 frá Bónus á Ísafirði.Gangan að Sauðanesvita er u.þ.b. 3,5 km hvor leið. Ágætlega greiðfær...

Gefur út bók með boli dagsins

Laugardaginn 6. október 2018 verða 10 ár frá hruni en talan 10 er X í rómverskum tölum. Þann dag hyggur grafíski hönnuðurinn Örn Smári Gíslason...

Ísafjörður: Páskabasar í Guðmundarbúð

Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði varð 90 ára þann 25. febrúar s.l. Í því tilefni ætlar deildin að halda páskabasar laugardaginn 23. mars...

Nýjustu fréttir