Þriðjudagur 26. nóvember 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Landsbjörg: húfa ný fjáröflun

Í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og 66 gráðum norður segir að í nærri heila öld hafi 66°Norður og Slysavarnarfélagið Landsbjörg lifað með þjóðinni...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Vísindaportið: Dr.Christine Palmer með erindi um svepparætur

Í erindinu verður farið yfir hvaða hlutverki svepparætur gegna í íslenskum jarðvegi og áframhaldandi viðleitni fræðimanna til að skilja mikilvægi þeirra fyrir...

Franska kvikmyndahátíðin á Ísafirði 2024 um helgina

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin á Ísafirði dagana 9. - 11. febrúar. Sýndar verða fjórar myndir að þessu sinni, þar af ein teiknimynd...

Þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga verður í Hnífsdal eftir viku

Laugardaginn 10. febrúar verður sameiginlegt þorrablót Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal.  Átthagafélög Grunnvíkinga og Sléttuhreppinga héldu...

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Sexan er fræðsluverkefni á vegum Neyðarlínunnar. Þetta er stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk grunnskóla á landsvísu, til að fræða þau um...

Fuglavernd: Garðfuglahelgin 2024

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...

Nýársfagnaður kiwanisklúbbsins Bása Ísafirði

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldinn á sunnudaginn 7. janúar á Hlíf og hefst hann kl. 15:00. Í boði...

Gamlársdagur: aftansöngur á Ísafirði og í Bolungavík

Á gamlársdag kl. 17:00 verður aftansöngur í Ísafjarðarkirkju. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Judith Pamela Tobin leikur á orgelið....

Nýjustu fréttir