Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Coerver Coaching með knattspyrnunámskeið á Torfnesi um helgina

Coerver Coaching verður með knattspyrnunámskeið á gervigrasvelinum á Torfnesi á Ísafirði 19.-20. nóv. Námskeiðið er fyrir öll börn fædd 2009-2016.

Manndýr í Edinborgarhúsinu

Um páskana verður barnasýningin Manndýr eftir Aude Busson sett upp í Edinborgarhúsinu. Verkið var frumsýnt í Tjarnarbíó í mars 2022 og er...

Gímaldin á Skrímslasetrinu

Gímaldin mætir með Mpc og gítar á Skrímslasetrið, Bíldudal þann 28. júlí og leikur prógram sem hefst klukkan 20.00.

Listahátíð Samúels í Selárdal 12.-14. ágúst

Listasafn Samúels stendur fyrir listahátíð í Selárdal 12. -14. ágúst. Meðal þeirra sem fram koma eru Skúli mennski og Between Mountains og...

Hnífsdalur: Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Á sunnudaginn 19. nóvember munu Slysavarnadeildin Iðunn á Ísafirði og Slysavarnadeildin í Hnífsdal standa fyrir viðburði í minningu fórnarlamba umferðarslysa í...

Edinborgarhúsið: sirkuseinleikur – verk í vinnslu

Mánudaginn 27. febrúar fer fram sýning á verki í vinnslu með sirkuslistamanninum Mateo Castelblanco í Bryggjusal Edinborgarhússins. Aðgangur er ókeypis og öllum...

Act alone elst leiklistarhátíða og eldist vel

Elsta leiklistarhátíð á Íslandi verður haldin í einleikjaþorpinu Suðureyri 10. - 12. ágúst. Um 20 einstakir viðburðir og ókeypis á allt. Act...

Tvö stutt erindi í Vísindaporti á morgun

Að þessu sinni verða í Vísindaporti tveir stuttir og áhugaverðir fyrirlestrar. Gestir okkar eru Karl Friðriksson, starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Guy Yeomans, framtíðarfræðingur frá...

Þakkað fyrir hlýhug bæjarbúa með bleiku boði

„Allir eru velkomnir á bleikt boð Sigurvonar, bæði konur og karlar,“ segir Helena Hrund Jónsdóttir, formaður krabbameinsfélagsins en aðgangur er ókeypis á...

KK í Steinshúsi eftir verslunarmannahelgina

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK, verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi föstudagskvöldið 5. ágúst, vikuna eftir verslunarmannahelgina. Fyrirhugað var...

Nýjustu fréttir