Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Fyrirlestur um Guðrúnu frá Lundi í Gamla Sjúkrahúsinu á laugardaginn

Laugardaginn 29. september kl. 14 verður Marín Guðrún Hrafnsdóttir með erindi um skáldkonuna Guðrúnu frá Lundi. Fyrir 72 árum kom fyrsta bindi skáldsögunnar Dalalífs...

Götuveislan á Flateyri um helgina

Um næstu helgi verður götuveislan á Flateyri haldin. Dagskrá hefst reyndar strax á morgun með barsvari á Vagninum sem hefst kl 21....

Stuðlabandið í Edinborgahúsinu 11. nóvember

Ein af vinsælustu hljómsveitum landsins verður með dansleik í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um aðra helgi, laugardaginn 11. nóvember frá kl 23:30 til...

Jólahappadrættið Línan 50 ára – á morgun laugardag

Árið 1972 fóru konur í Slysavarnardeildinni Iðunni til Noregs með sínum mönnum sem voru þá að sækja fyrsta Júllann sem var...

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldalón – Dalbær -Steinshús laugardaginn 23. júlí

Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Keyrt inn í Kaldalón þar sem við tekur gönguferð inn að jökli. Eftir...

Ísafjörður: Lions skemmtun á Hlíf á morgun

Lionsklúbbur Ísafjarðar heldur skemmtun á Hlíf fyrir eldri borgara á morgun , föstudag 15. mars, og á dagskránni er kaffi hlaðborð, tónlist,...

Kveðjuhóf í Safnahúsi

Staðarhaldari á Hrafnseyri, Valdimar J. Halldórsson, hefur nú látið af störfum eftir tæplega 18 ára starf. Hrafnseyrarnefndin fyrrverandi, Prófessorsembættið í nafni Jóns...

Ferðafélag Ísfirðinga: Skötufjarðarheiði – tveir skór – laugardaginn 16. júlí

Brottför: Kl. 8 við Bónus og 8:30 í Súðavík. Gengið er upp úr Skötufirði og yfir í Heydal. Þar bíður...

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð um Arnardal -einn skór -laugardaginn 28. maí

Fararstjórn: Hjörtur Arnar Sigurðsson. Mæting: Kl. 10 við Bónus og 10:15 í Arnardal. Stundum var talað um dalina tvo ,,Fremri"...

Sýningaropnun í Bryggjusal

Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...

Nýjustu fréttir