Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

Veiðileysuháls: kynningarfundur í dag á nýjum vegi

Kynningarfundur vegna mats á umhverfisáhrifum vegna framkvæmdar-innar: Strandavegur (643) um Veiðileysuháls, Kráká-Kjósará í Árneshreppi, verður haldinn þriðjudaginn 22. nóvember kl. 14:00. Kynningunni verður...

Hólmavíkurkirkja: þrjár guðsþjónustur um páskana

Á morgun, föstudaginn langa verður guðsþjónusta í Kollafjarðarkirkju í Kollafirði og hefst hún kl 20. Páksadagsmorgun verður guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju og...

Bolungavíkurgöngum lokað í næstu viku

Vegagerðin vekur athygli á að Þriðjudagskvöldið 3. október milli kl. 21:00 og 23:00 verður Bolungarvíkurgöngum lokað vegna æfingar Slökkviliðs.

Rúnar Þór verður með tónleika í Steinshúsi

Í dag og á morgun, föstudag, 28. og 29. júní mun Rúnar Þór halda tónleika í Steinhúsi, safni tileinkað í minningu Steins Steinars. Að sögn...

Lori Kelley með tónleika á Ísafirði

Miðvikudagskvöldið 22. ágúst næskomandi verða tónleikar með Bandarísku söngkonunni Lori Kelley í Húsinu á Ísafirði. Tónleikarnir eru liður í ferðalagi Lori til Íslands en...

Skjaldborg 2022: verðlaunamyndir sýndar í Bíó Paradís

Laugardaginn 17. september verður brot af dagskrá Skjaldborgar 2022 sýnt í Bíó Paradís í Reykjavík, en hátíðin var haldin um hvítasunnuna á Patreksfirði....

Háskólasetur Vestfjarða: Gefum íslensku sjéns – Málþing 8. júní

Næstkomandi fimmtudag verður Háskólasetur Vestfjarða með málþing í húsakynnum sínum til stuðnings íslenskunámi útlendinga. Það hefst um 13 og stendur til kl...

Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin 2023 fer fram á Ísafirði dagana 24. – 26. febrúar í Ísafjarðarbíói. Nánari kynningu á myndunum má...

Ferðafélag Ísfirðinga: Vatnsdalur – 1 skór

Laugardaginn 6. júlí Skráning óþörf, bara mæta. Fararstjórn: Elva Björg Einarsdóttir frá Seftjörn á Barðaströnd, höfundur...

Nýjustu fréttir