Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Lýsir eftir þjóðfræðingum á Vestfjörðum

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Ströndum-Þjóðfræðistofa, lýsir nú eftir þjóðfræðimenntuðu fólki á Vestfjörðum sem hefur áhuga á að taka þátt í verkefni um þjóðtrú fyrr...

Gefa út bók um hvítabirni á Íslandi

Út er komin bókin Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur mannfræðing. Bókin tekur fyrir landgöngur hvítabjarna frá landnámi til okkar tíma. Hún byggir...

Góðan daginn faggi: sýningar á Vestjörðum

Leikhópurinn Stertabenda og Þjóðleikhúsið í samstarfi við Samtökin ‘78 ferðast þessa dagana um landið með sýninguna Góðan daginn faggi. Elstu bekkir grunnskóla...

Skíðavikan og Sögufélag Ísfirðinga

Það verður mikið um að vera á Ísafirði í dag. Á skíðavikunni eru einir 14 viðburðir á skrá. Skíðasvæðið í Tungudal opnaði...

Ólafur Ragnar áttræður í dag

Í dag, 14. maí, er Ólafur Ragnar Grímsson fyrrverandi forseti Íslands áttræður. Ólafur Ragnar fæddist á Ísafirði, sonur...

Áhugaverðu erindi streymt frá Hafró

Fimmtudaginn 20. september mun Dr. Jill Welter flytja erindi um áhrif hitastigs og næringarframboðs á tegundasamsetningu þörunga og blábaktería. Erindið hennar tengist rannsóknum sem...

Kjötsúpuhátíðin á Hesteyri á morgun

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri í Hornstrandafriðlandinu haldin hátíðleg. Hátíðin fer fram laugardaginn 5. ágúst n.k. Það eru Hrólfur...

Svaraðu spurningum fyrir framtíð Vestfjarða

Vestfjarðastofa er núna í haust að fara í mikla vinnu við sviðsmyndagreiningu. Fyrirsjáanlegar eru breytingar á samgöngum, tækni, fjarskiptum og atvinnulífi sem hafa munu...

Vísindaport: frá munaðarvöru yfir í þarfa þing

Í Vísindaporti föstudaginn 24. nóvember mun Arnheiður Steinþórsdóttir sagnfræðingur halda erindi sem nefnist: Frá munaðarvöru yfir í þarfa þing, saumavélar á Íslandi...

Ferðafélag Ísfirðinga: Súðavík – Sauradalur – Arnardalur 2 skór

Sunnudaginn 18. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.40 við bensínstöðina í...

Nýjustu fréttir