Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Áhugaverðu erindi streymt frá Hafró

Fimmtudaginn 20. september mun Dr. Jill Welter flytja erindi um áhrif hitastigs og næringarframboðs á tegundasamsetningu þörunga og blábaktería. Erindið hennar tengist rannsóknum sem...

Básar Ísafirði: sviðaveisla 2023

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin 28. október í húsnæði félagsins. Húsið opnar klukkan 19. Að...

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr, Rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður verður með erindi um sögu hátíðarinnar, áskoranir og framkvæmd.Kristján Freyr hefur...

Hamrar Ísafirði: Berta og Svanur með tónleika á föstudaginn

Berta Dröfn Ómarsdóttir og Svanur Vilbergsson verða með tónleika í Hömrum föstudaginn 23. september kl. 20:00.Efnisskráin er byggð á þjóðlögum frá Íslandi,...

Nuno Vasco Rodrigues flytur erindi um Sjávarsafnið í Lissabon kl. 12:20

Þriðjudaginn 4. desember mun Nuno Vasco Rodrigues flytja erindi á málstofu Hafrannsóknastofnunar. Hann starfar við Sjávarsafnið í Lissabon (Oceanário de Lisboa) þar sem hann...

Mannamót – ferðasýning landsbyggðarinnar

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fara fram í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 19. janúar 2023 frá klukkan 12 til 17. Tilgangur...

Patreksfjörður: blúshátíðin hefst í kvöld

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru á Patreksfirði verður 2. og 3. september n.k. Hátíðin fagnar 10 ára afmæli þann 2. sept,...

Fuglavernd: Garðfuglahelgin 2024

Árlega fitjar Fuglavernd upp á talningu garðfugla yfir eina helgi. Venjulega er um að ræða síðustu helgina í janúar. Gott er að...

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

Sundabraut – kynningarfundir

Vegagerðin efnir til kynningarfunda um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinnur...

Nýjustu fréttir