Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skíðavikan hefst í dag

Í dag hefst Skíðavikan formlega með setningu á Silfurtorgi klukkan 17:00 – þar munu Lúðrasveitin ásamt bæjarlistamanninum Gumma Hjalta koma fram og...

Jólamessur í Ísafjarðarprestakalli

Bolungarvík: Aðfangadagur 24. desember: Aftansöngur í Hólskirkju kl. 18:00. Jóladagur 25. desember: Jólamessa í...

Sæunnarsundið í fimmta sinn

Laugardaginn 26. ágúst verður enn og aftur blásið til sundveislu í Önundarfirði og kýrin Sæunn heiðruð með sundi í klauffar hennar þvert...

Hreinni Hornstrandir

Ellefta hreinsunarferð Hreinni Hornstranda verður farinn dagana 21.-22. júní en að þessu sinni verður farið í Barðsvík, en þar var síðast hreinsað...

Ferðafélag Ísfirðinga: Tjaldanesdalur í Arnarfirði – Kirkjubólsdalur í Dýrafirði

Laugardaginn 9. júlíFararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og 8:30 frá íþróttamiðstöðinni á Þingeyri.Gengið er fram...

Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig? – SFS með fund á Ísafirði

Sjálfbær nýting sjávarauðlindarinnar og hvernig arðinum af henni er skipt varðar okkur öll. Við efnum nú til fjölda funda um landið og...

Dýrfirðingar bjóða uppá grillaðan steinbít og tónlist!

Um helgina verða hinir frábæru Dýrafjarðardagar haldnir á Þingeyri. Þar verður ótrúlega mikið af allskonar afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri og í kvöld...

“Heilbrigði í hundrað ár (og hvað níunda sinfónía Beethovens getur kennt okkur um kjarabaráttu...

Til að fagna 100 ára afmælis fullveldisins ber Gylfi Ólafsson heilsuhagfræðingur gestur í Vísindaporti 30. nóvember saman heilsu og heilbrigðiskerfin 1918 og 2018 í...

Ný íslensk heimildar-bíómynd sýnd í bókasafninu í Súðavík

Sunnudaginn 4. ágúst n.k. verður sýning á nýrri íslenskri heimildar-bíómynd í bókasafninu á Súðavík, kl: 20:00. Myndin heitir;  „Draumar,...

Gefa út bók um hvítabirni á Íslandi

Út er komin bókin Hvítabirnir á Íslandi eftir Rósu Rut Þórisdóttur mannfræðing. Bókin tekur fyrir landgöngur hvítabjarna frá landnámi til okkar tíma. Hún byggir...

Nýjustu fréttir