Hörður: oddaleikur í kvöld á Torfnesi
Hörður Ísafirði og Þór Akureyri leika í kvöld oddaleik í umspili þeirra í Grill66 deildinni í handknattleik. Þetta verður þriðji leikur liðanna...
Karfan : Vestri : KV í kvöld
Í kvöld er fyrsti leikur í úrslitaviðureign Körfuknattleiksdeildar Vestra og KV í meistaraflokki karla. Leikurinn er kl 20.00 í Jakanum, Íþróttahúsinu á...
Hallveig og Hrönn – tónleikar í Hömrum
Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó – verða með tónleikar í Hömrum sunnudaginn 21. apríl kl. 17.
Á...
Tónlistarhátíðin við Djúpið: Söngvasveigur og strengjakvartett 19. júní
Bandaríska tónskáldið Ellis Ludwig-Leone verður nokkuð áberandi á tónlistarhátíðinni Við Djúpið í sumar. Hæst bera tónleikar miðvikudaginn 19. júní þegar verk hans, False...
Björgunarsveitin Tindar Hnífsdal 90 ára
Þann 30 mars sl. voru 90 ár frá stofnun Björgunarsveitarinnar Tinda í Hnífsdal. Af því tilefni er boðið til afmælisveislu sunnudaginn 7....
Saman gegn sóun á Ísafirði -opinn fundur á Ísafirði 16. apríl
Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri...
Leikfélag Hólmavíkur: frumsýning á morgun
Leikfélag Hólmavíkur heldur uppteknum hætti að setja árlega upp leiksýningu og þetta árið er það farsinn Öfugu megin uppí eftir Derek Benfield sem varð...
Helgiganga í Önundarfirði
Helgiganga verður í Önundarfirði í dag, föstudaginn langa. Langt verður af stað kl 10 frá Flateyrarkirkju og gengið að Holtskirkju. Þátttakendur fá...
Skíðavikan og Sögufélag Ísfirðinga
Það verður mikið um að vera á Ísafirði í dag. Á skíðavikunni eru einir 14 viðburðir á skrá. Skíðasvæðið í Tungudal opnaði...
Halla Tómasdóttir með fundi á Vestfjörðum
Forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir verður á Vestfjörðum næstu daga með kynningarfundi. Hún verður með kaffispjall í Félagsheimilinu á Patreksfirði á skírdag, á...