Föstudagur 19. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Svarta gengið sýnd á Ísafirði

Á föstudagskvöldið verður sýnd í Ísafjarðarbíói heimildarmyndin Svarta gengið eftir Kára G. Schram. Í myndinni er sagt af Þorbirni Péturssyni, Bjössa, fjárbónda og einsetumanni...

Vísindaportið: Upplifun heilbrigðisstarfsfólks af umönnun íbúa Súðavíkur eftir snjóflóðin í janúar 1995

Vísindaportið verður á sínum stað kl. 12.10 í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða og er Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir gestur Vísindaportsins að þessu sinni.

Háskólasetur Vestfjarða: kallað er eftir erindum á málþing

Málþing í tilefni af 25 ára afmæli fjarkennslu við Háskólann á Akureyri verður haldið föstudaginn 16. júní í Háskólasetri Vestfjarða. Háskólasetur gegnir...

Útgáfutónleikar Ólafs Kristjánssonar á miðvikudaginn

Útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar, Óla Kitt, Óla Bæjó, eða Óla Böddu eins og sumir myndu segja, fyrrverandi bæjarstjóra í Bolungarvík, verða...

Tungumálatöfrar á Flateyri 6.-11. ágúst

Skráning er nú í fullum gangi á námskeið Tungumálatöfra sem verður haldið í sjöunda sinn þann 6.-11.ágúst og nú á Flateyri. Námskeið...

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

Skuld heimildamynd: sýnd á þriðjudaginn í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni...

Ferðafélag Ísfirðinga: Hvítanes í Skötufirði- gengið um fjörur og nes – 1 skór

Laugardaginn 10. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.20 við búðina í...

Loksins Act alone á Suðureyri

Engin veit hva átt hefur fyrr en höft hindra árlega gleði á borð við Actið segir í fréttatilkynningu frá Act alone. Upphafsmaður...

Bláberjadagar færast til 30. ágúst – 2. September 2018

Bæjarhátíð Súðavíkur, Bláberjadagar, frestast um tvær vikur vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Hátíðin verður haldin fyrstu helgina í september. Okkur þykir leitt að þurfa að hringla með...

Nýjustu fréttir