Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Messa í Furufirði

Laugardaginn 15. júlí kl.18:00 verður hringt til messu í bænhúsinu í Furufirði. Prestur verður Sr. Magnús Erlingsson sóknarprestur á...

Sundabraut – kynningarfundir

Vegagerðin efnir til kynningarfunda um matsáætlun vegna umhverfisáhrifa Sundabrautar og fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar. Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavík, vinnur...

Ferðafélag Ísfirðinga: Óvissu- og lokaferð ferðaáætlunar 2023 – 1 skór

Laugardaginn 16. septemberFararstjórn: Kemur í ljós!Mæting: kl. 9 við Bónus Ísafirði. Þá er komið að óvissuferð Ferðafélags Ísfirðinga sem...

KK í Steinshúsi eftir verslunarmannahelgina

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK, verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi föstudagskvöldið 5. ágúst, vikuna eftir verslunarmannahelgina. Fyrirhugað var...

Ferðafélag Ísfirðinga: Hvítanes í Skötufirði- gengið um fjörur og nes – 1 skór

Laugardaginn 10. júní Fararstjóri: Barði Ingibjartsson Mæting kl. 9 við Bónus og 9.20 við búðina í...

Hafsjór af hugmyndum – Íslandssaga

Fiskvinnslan Íslandssaga var stofnuð árið 1999 á Suðureyri við Súgandafjörð. Opnun Vestfjarðaganga árið 1996 skapaði ný sóknarfæri fyrir þorpið sem var skyndilega komið í...

Styrktartónleikar Birkis Snæs í kvöld – Landsliðið og Óli Stef gefa treyjur

Í kvöld fara fram styrktartónleikar í Félagsheimilinu í Bolungarvík fyrir Birki Snæ Þórisson, sem einmitt fagnar eins árs afmæli sínu í dag. Fjölmargir leggja...

Landsbjörg: húfa ný fjáröflun

Í fréttatilkynningu frá Landsbjörgu og 66 gráðum norður segir að í nærri heila öld hafi 66°Norður og Slysavarnarfélagið Landsbjörg lifað með þjóðinni...

Ferðafélag Ísfirðinga: Kaldbakur – 3 skór

Laugardaginn 27. ágústFararstjórn: Sighvatur Jón Þórarinsson frá Höfða í Dýrafirði.Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði og kl. 9 frá...

Uppistand á Ísafirði og í Bolungavík

Eyþór Bjarnason er heimamaður sem er ísfirskur bolvíkingur og var með sitt fyrsta uppistand í febrúar 2020. Það gekk að sögn Eyþórs...

Nýjustu fréttir