Ferðafélag Ísfirðinga: Suðureyri við Tálknafjörð
Suðureyri við Tálknafjörð --- 1 skór ---Sunnudaginn. 9. júní
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.
Ferðafélag Ísfirðinga gengur á Látrabjarg
Næstkomandi laugardag, þann 8. júní mun Ferðafélag Ísfirðinga standa fyrir ferð á Látrabjarg.
Látrabjarg --- 2 skór ---
Hnífsdalur: sjomannadagskaffi slysavarnardeildarinnar
Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, nk. sunnudag kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Sjómannadagskaffið hefur verið árlegur viðburður frá því...
Bolungavík: sjómannadagshátíðahöldin hefjast á morgun
Þriggja daga fjölbreytt dagskrá verður í Bolungavík um sjómannadagshelgina. Hátíðahöldin hefjast á morgun, föstudag með dorgveiðikeppni og tónlistarhátíðinni Þorskurinn 2024 sem verður...
Baskasetur í Djúpavík: sýning opnuð
Dagana 6.-8. júní verður opnaður fyrri áfangi sýningar Baskaseturs í gömlu síldartönkunum á Djúpavík. Af þessu tilefni verður dagskrá í Djúpavík tengd...
Vöktum landið saman!
Land og skógur auglýsir eftir áhugasömu fólki sem vill taka þátt í vöktunarverkefninu Landvöktun - lykillinn að betra landi. Þátttakendur leggja þar...
Patreksfjörður: vegleg fjögurra daga hátíð um sjómannadagshelgina
Sjómannadagsráð Patreksfjarðar hefur birt dagskrá hátíðahaldanna um sjómannadagshelgina. Að venju er dagskrá í fjóra daga og hefst hún eftir viku fimmtudaginn 30....
Menntaskólinn Ísafirði í 50 ár
Á laugardaginn kl 13 verður brautskráning í Menntaskólanum á Ísafirði og verður athöfnin í Ísafjarðarkirkju. Liðin eru 50 ár frá fyrstu útskrift...
Styrktarsjóður Gyðu Maríasdóttur – auglýst eftir umsóknum
Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Styrktarsjóði Gyðu Maríasdóttur. Styrktarsjóðurinn var stofnaður árið 1962 af nemendum Húsmæðraskólans Óskar.
Ferðafélag Ísfirðinga: Söguferð um Hnífsdal
Bæjarganga og ganga upp í Miðhvilft - 1 skórLaugardaginn 25. maí
Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina.