Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ný bók frá Vestfirska: Brautryðjendur fyrir vestan

Ein af þeim sjö bókum sem Vestfirska forlagið gefur út í flóðinu að þessu sinni nefnist Brautryðjendur fyrir vestan. Hún er út gefin til...

Bastilludagurinn: boðið til móttöku á Ísafirði á sunnudaginn

Franski konsúllinn á Ísafirði býður Fransmönnum og áhugafólki um franska menningu til móttöku sunnudaginn 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka.

Ísafjörður: Mikolaj, Maksymilian og Nikodem Frach – tónleikar í Hömrum – ókeypis aðgangur

Bræðurnir hæfileikaríku og eftirlæti Ísfirðinga, Mikolaj (sem sló í gegn um daginn í Eldborg með Sinfóníuhljómsveit Íslands í „Klassíkinni okkar“), Maksymilian og...

Flateyri: hassið hennar mömmu um páskana

Leikfélag Flateyrar er að setja upp sína fyrstu sýningu í tæpan áratug, leikritið Hassið hennar mömmu eftir Dario Fo í leikstjórn Elfars...

Galleri úthverfa: sumri hallar -art project

Föstudaginn 11. ágúst kl. 17 – 20 ætla Laura Franco og Violeta Lucena, sem dvalið hafa í gestavinnustofumArtsIceland á Ísafirði að taka...

KK með tónleika í Steinshúsi

Tónlistarmaðurinn Kristján Kristjánsson, KK verður með tónleika í Steinshúsi á Langadalsströnd í Ísafjarðardjúpi laugardaginn 9. júlí kl. 20.

Ferðafélag Ísfirðinga: Tungudalur – fjölskylduferð með göngu, leikjum og hressingu

Laugardaginn 10. septemberFararstjórn: Kolbrún Fjóla Ármúla Arnarsdóttir.Mæting: Kl. 10 á útivistarsvæðinu inni í Tungudal. Þátttakendur hittast á bílastæðunum inni...

Turnhúsið: SeaGirls – hvað er hafið fyrir þér?

Föstudaginn 17. maí kl 16:30 verður formleg opnun á vefsýningunni SeaGirls – hvað er hafið fyrir þér í Turnhúsinu á Ísafirði....

Ferðafélag Ísfirðinga: Álftafjarðarheiði á laugardaginn

Álftafjarðarheiði  --- 2 skór ---Laugardaginn 29. júní Skráning óþörf, bara mæta, ókeypis í ferðina Fararstjórn: Barði Ingibjartsson.Mæting kl. 9.00...

Við Djúpið: hádegistónleikar í Edinborgarhúsinu

Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur yfir á Ísafirði þessa dagana. Í hádeginu verður Ísfirðingurinn Halldór Smárason með tónleika í Edinborgarhúsinu ásamt hinum ameríska...

Nýjustu fréttir