Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Hamingjudagar á Hólmavík nálgast

Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verða haldnir í 13. skipti helgina 28. júní – 1. júlí. Þeir voru fyrst haldnir árið 2005 og hafa verið...

Pieta: opna skjól á Ísafirði

Píeta samtökin opna formlega Píetaskjólið á Ísafirði nk. fimmtudag 26. október í geðræktarmiðstöð Vesturafls á Suðurgötu 9, Ísafirði.  Móttakan...

Flateyri: nýr björgunarbátur – vígsla á laugardaginn

Nýr björgunarbátur er kominn til Flateyrar. Að sögn Magnúsar Einars Magnússonar formanns björgunarsveitarinnar Sæbjörg er báturinn nýsmíði frá Röfnum.

Útgáfutónleikar Ólafs Kristjánssonar á miðvikudaginn

Útgáfutónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar, Óla Kitt, Óla Bæjó, eða Óla Böddu eins og sumir myndu segja, fyrrverandi bæjarstjóra í Bolungarvík, verða...

Nýársfagnaður kiwanisklúbbsins Bása Ísafirði

Hinn árlegi nýársfagnaður Kiwanisklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldinn á sunnudaginn 7. janúar á Hlíf og hefst hann kl. 15:00. Í boði...

Ísafjörður: harmonikuball á Edinborg

Sunnudaginn 22. janúar verður harmonikkuball í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu. Baldur Geirmunds og félagar leika fyrir dansi frá kl. 14-16.

Gleðitónleikar

Hljómsveitin Mandólín heldur tónleika í samvinnu við Tónlistarfélag Ísafjarðar. Mandólín er gleðisveit og hefur spilað víða um land við góðar undirtektir. Komið og hlýðið...

Fáðu smáauglýsingu í BB!

BB ætlar að bjóða uppá þá nýjung hér eftir að einstaklingar, hópar eða hver sem er, geta keypt smáauglýsingu á vefnum á góðu verði....

Bókakynning: Gerður Kristný og Urta

Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta og hefur...

Súðavík: þjónustubáturinn Kofri til sýnis í dag

Háafell hf , sem stundar laxeldi í Vigurál í Djúpinu mun sýna nýja vinnubárinn Kofra í Súðavíkurhöfn í dag, laugardag kl 15....

Nýjustu fréttir