Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Ísafjörður: Opið hús í Tónlistarskólanum

Hið árlega opna húsTónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir...

Frítt námskeið í félagastjórnun á Akureyri

Stjórnarfólki sambandsaðila Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) gefst kostur á að sækja námskeið í félagastjórnun sem haldið verður á Akureyri föstudaginn 7. september. Námskeiðið er ókeypis...

Ahoy allir saman Svavar Knútur vestra

Á miðvikudag lukust upp dyrnar í Sumarleikhúsi Kómedíuleikhússins í Haukadal Dýrafirði hvar boðið var upp á sögugönguna Fransí Biskví.

Háskólasetur Vestfjarða: aðalfundur á morgun

Aðalfundur fulltrúaráðs Háskólaseturs Vestfjarða verður haldinn föstudaginn 5. maí kl. 14:00. Fundurinn fer fram í Háskólasetri Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.Gert...

Skúlptúraslóð á Hólmavík

Þann 24.júlí næstkomandi verður Skúlptúraslóð á Hólmavík formlega opnuð þegar listamaðurinn Ingo Vetter verður með opnun á útilistaverkum sínum, en að auki...

Hafsjór af hugmyndum – Íslandssaga

Fiskvinnslan Íslandssaga var stofnuð árið 1999 á Suðureyri við Súgandafjörð. Opnun Vestfjarðaganga árið 1996 skapaði ný sóknarfæri fyrir þorpið sem var skyndilega komið í...

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

Skotís: stofnar píludeild

Nýstofnuð píludeild Skotíþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Skotís, mun taka til starfa á laugardaginn 25. febrúar. Af því tilefni verður opið hús til kynningar á...

Gudrita Lape – solidus liquidus 24.9. – 13.10. 2022

Laugardaginn 24. september n.k. kl. 16 verður opnuð einkasýning Gudritu Lape í Úthverfu, Aðalstræti 22 á Ísafirði. Sýningin ber heitið ,,solidus liquidus‘...

Andlát – Þórdís Jónsdóttir

Útför Þórdísar mun fara fram föstudaginn 20. nóvember klukkan 14:00 frá Þingeyrarkirkju. Fyrir þá sem vilja fylgjast með útförinni, þá verður henni streymt á youtube,...

Nýjustu fréttir