Fimmtudagur 18. júlí 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um málefni norðurslóða hefur auglýst eftir umsóknum um fræðadvöl í Grímshúsi á Ísafirði. Stofnuninni er ætlað að verða...

Allir eru svo ástfangnir í Bolungarvík

Við mælum sterklega með því að sem flestir geri sér ferð út í Vík þessa vikuna því þar fer fram Ástarvikan alræmda. Vikan var...

Íslandsmeistaramót í Kubbi

Hefð mun vera komin á að halda Íslandsmeistaramót í kubbi á verslunarmannahelginni á Flateyri og verður það haldið á sunnudaginn kl. 14:00. Að sögn...

Opinn fundur um endurbætur á Vestfjarðarvegi í Reykhólahreppi

Sveitarstórn Reykhólahrepps hefur sent frá sér tilkynningu til að auglýsa opinn fund sem haldinn verður í matsal grunnskólans á Reykhólum í kvöld. Þar segir...

Ferðafélag Ísfirðinga:Álfsstaðir í Hrafn(s)firði -Flæðareyri í Leirufirði – 2 skór

6. ágúst, laugardagurFararstjórn: Emil Ingi Emilsson.Brottför: Kl. 8. Frá SundahöfnSiglt frá Ísafirði inn í Hrafn(s)fjörð að Álfsstöðum. Þaðan verður gengið út fjörðinn fram hjá...

Ferðafélag Ísfirðinga: Þingmannaheiði – hjólaferð

Laugardaginn 20. ágústFararstjórn: Ómar Smári Kristinsson.Brottför: Kl. 8 frá Bónus.Hringleið yfir Kjálkafjörð, Mjóafjörð og Þingmannaheiði.Mæting í Vatnsfirði, austan við Vatnsdalsá.Ferðin er áskorun...

Jólatónleikar karlakórsins Ernis

Nú í lok vikunnar heldur Karlakórinn Ernir sína árlegu aðventutónleika í þremur byggðakjörnum hér á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrstu tónleikarnir verða í Félagsheimilinu...

Gönguferðir með Gísla Súrssyni um helgina

Það er aldrei dauð stund hjá Elfari Loga og Marsibil á Gíslastöðum í Haukadal Dýrafirði. Um Verslunarmannahelgina verður annars vegar velt vöngum um búskaparhætti...

Ferðafélag Ísfirðinga: Naustahvilft á laugardaginn – 1 skór

Fyrsta ferð sumarsins hjá Ferðafélagi Ísfirðinga verður á laugardaginn, þann 20. maí. Mæting kl. 10 við Naustahvilft.

Bláberjadagar færast til 30. ágúst – 2. September 2018

Bæjarhátíð Súðavíkur, Bláberjadagar, frestast um tvær vikur vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Hátíðin verður haldin fyrstu helgina í september. Okkur þykir leitt að þurfa að hringla með...

Nýjustu fréttir